Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1975, Blaðsíða 15

Faxi - 01.01.1975, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Ellefu nýir handknattleiksdómarar Eitt helzta vandamál hópíþrótta er dómaraskorturinn. Fáir vilja gefa sig til þessa óvinsæla starfs og margir sem hefja st'örf endast i'll'a, enda lítið fyri'r' þá gert af hálfu viðkomandi samtaka. Helztu launin, ef svo skyldi kalla — eru vammir og skammir. Eigi að síður tóku nokkrir handknattleikspiltar á sig rögg, til að bæta úr dómarakostin- um og einnig t'il þess að ger'a félög þei'rra gjaldgeng í landsmót, og tóku þátt í námskeiði, sem haldið var í Njarð víkunum í haust. Var námskeiðið bæði bók- og verklegt, en leiðbeinandi var Innanhússsíþróttir' eru nú í fullum blóma og fjöldi íþróttahópa af Suður- nesjum t'ekur þátt í fslendsmótum hinaa ýmsu greina, svo sem hand- og körfuknattl'eikjujm, borðtennis, sundi, badminton og fléiru. Yfirleitt hefur ár- angurinn verið góður og íþróttafólkið getur verið fullsæmt' af árangri sínum, enda óvenju margir valist núna til keppni fyrir íslands hönd og má þar til dæmis nefna Jón Sigurðsson í borð- tennis, Guðnýju Jónsdóttur í handknatt leik, svo þeir nýjust'u séu nefndir, sem í landsl'ið hafa ver'ið valdir. UNGU PILTARNIR SIGRUÐU ÍBK sendi tvö lið í innanhússknatt- spyrnumót Suðurnesja, sem háð var um daginn, og sigraði b-liðið, sem skip- að var mest ungum piltum, sem lítið sem ekkert hafa léikið í meist'ara- flokki, a-lið ÍBK, sem skipað var þraut- reyndum mönnum, í úr'slitaleik með 9:6, og unnu þar með veglegan bi'kar, Hannes Þ. Sigurðss. Luku 11 dómarar prófi, en þeir voru: Marel Sigurðsson ÍBK, Hafliði Þórðarson Víði, Si.gurður Ingvarsson Víði, Ómar Jóhannsson Víði, Júlíus Baldvinsson Víði, Helgi Kristjánsson ÍBK, Sigurður Sigurðsson ÍBK, Einar Leifsson ÍBK, Kristján Brynjarsson ÍBK, Snorri Hleiðarsson UMFN og Ragnar Marinósson ÍBK. Flestir hinna nýju dómara hafa dæmt í landsmóthm og skilað hl'utverkum sínum vel, og við óskum þéim góðs frama á dómarabrautinni. Eini staðurinn sem Suðurnesjamenn ge'ta keppt heimaleiki sína í og æft að einhverju gagni, íþróttahúsið í Njarð- vík, er fullnýtt alla daga og komast þar færri að en vilja, og sýnir það enn hvað það er orðin knýjandi nauðsyn, að byggja fleir'i íþróttahús, til að svara aukinni þörf. Hvað það kostar, ásamt allri' þeirri starfsemi sem fram fer inn- innan íþróttahreyfingarinnar, getum við því miður' ekki svarað, þess verður að l’eita á öðrum vettvangi, en við er- um hins vegar þeirrar skoðunar, að það borgi sig að stunda íþróttir. sem Sparispóðurinn í Keflavík .gaf til keppninnar. í þriðja sæti var Víðir, Garði. í kvennaflokki sigraði ÍBK Grinda- vík með 5:1, en aðeins tvö lið vor'u í kvennaflokki og fengu stúlkurnar að sigurlaunum bikar, sem Lýsi og fiski- mjöl í Grindavík gaf. Ökumenn, bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana Vanir menn Fljót afgreiðsla Hjólbarðaverkstœði ísleifs Sigurðssonar LEIÐRÉTTING VEGNA ÁLASUNDSGREINAR Hr. r'itstjóri. Vegna greinar, sem birtist í Faxa 4. tölubl. 1974, um ferð á vegum SÍF til Álasunds sl. vetur, þá langar' mig til að benda á eina mei'nlega prentvillu, sem gjörbreytir meiningu setningar og valdið hefur leiðindum hjá aðilum, sem kunnugir eru staðháttum þarna. Ég hef undirstrikað þessa prentvillu í meðfylgjandi ljósprentun, þar sem ó hefur sl'æðst fram fyrir ánægðir,. eins og stóð i skýrslu minni um þessa ferð. Þessir aðilar í Romsdals, þar sem fyrsti Raufoss-klefinn er, eru mjög hvetjandi fyrir þessu t'æki þótt dýrt sé (sérstak- lega Per Br'eidvik frstj.). É-g vona að þú sjáir þér fært að koma þessari leiðréttingu næsta blað Faxa. Með kveðjum. Loftur Loftsson, verkfr. SÍF GRINDVÍKINGAR SIGRUÐU REYKVÍKINGA í JUDO Kraftur í innanhússíþróttunum Bæjakeppni í júdo á milli Grinda- víkur og Reykjavíkur' var háð þann 5. janúar sl. og lauk viðureigninni með sigri' Grindvíkinga. Keppt var í tveim aldursfl'okkum, og voru 8 í hvorr'i sveit’. I flokki 11-12 ára sigruðu Grindvík- ingar' með 4 vinningum gegn einum, en í flokki 13-14 ára sigruðu þe'ir með 5:3. Samtals fengu Grindvíkingar því 9 vinninga gegn fjórum Reykvíkinga, en sti'gin féllu 67:35. Sannarle.ga vel af sér vikið hjá Grindavíkurpiltunum, að leggja höfuðborgarlið að velli. Okkur er ljúft að verða við óskum Lofts, og auðvit'að skellti ég fyr'st skul'dinni á „prentvillubúkau Grágásar, en við nánari athugun á vélritaðri skýrslu frá SÍF, sem stuðst var við, er þessi meinlega villa — svo „púkinn“ hefur verið snemma að verki. — ritstj. FAX I 15

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.