Faxi

Volume

Faxi - 01.01.1981, Page 2

Faxi - 01.01.1981, Page 2
Vinnusalurinn. Veriö aö hefja vinnu eftir afskveringu Andreas Færseth Hvaö er húsiö stórt og hvernig er þaö notaö? - Grunnflötur hússins er 784 ferm., tvær hæöir. Á efri hæö er aöalvinnusalur, skrifstofur, stór kaffistofa og rúmgóö hreinlætis- aöstaöa auk geymslu. Allt er þetta húsrými vel úr garöi gert, bjart, góð lýsing og eftir fyllstu kröfum um vinnuaöstööu. Þetta húsnæöi er aö veröa of lítiö Netaverkstæði Suðurnesja Neteverkstæöi Suöumesja á tuttugu ára afmæll um þessar mundlr. Þaö var formlega stofnaö f vertíöarbyrjun 1961. Aö stofnunlnnl stóöu þelr Andreas Færseth og Brynjar Vllmundarson. Báölr fluttu þeir hlngaö aö noröan, - Brynjar frá Ólafsflrði og Andreas frá Siglufiröl, en þar haföl hann lært netagerð. Netaverk- stæöl Suöurnesja varö brátt stórt og mlklö fyrlrtækl, meö stóran hóp starfsmanna og mlkil umsvlf. í tllefnl afmællslns átti ég stutt samtil vlö forstjórann, Andreas Færseth, sem jafnframt er einn elgandl aö N.S. frá 1. janúar 1980. Hver voru tildrög aö þvi aö þiö fluttuö hingaö suöur og stofn- settuö hór þetta myndarlega iönaöarfyrirtæki? - Á þeim árum var mikið aflaleysi fyrir norðan. Síldin varla sást árum saman og atvinnuleysi því mikiö. Þaö var hins vegar talaö um atvinnu og uppgrip hjá vinnufúsum höndum suður á Reykjanes- skaga. Við vorum ungir og áhugasamir og vildum reyna fyrir okkur, vildum ryöja okkur braut til bættrar afkomu. Fannst þér hér vera góöur jarövegur til aö hefjast handa og vinna aö þinni iöngrein? - Já, hér voru þá mikil umsvif í útgerö, mikil gróska í síldveiö- um, reknetaveiöi, snurpunóta- veiöi og árviss þorskanetaveiöi. Ekkert netaverkstæöi var til hér um slóðir og því tilvaliö aö freista gæfunnar. Var ekki mikiö átak aö koma netaverkstæöinu á laggirnar? - Það var erfiöast að fá hent- uga vinnuaðstööu. Viö vorum á hrakhólum meö húsnæöi fyrstu mánuðina. Svo var þaö í ársbyrjun 1961 að okkur bauöst braggi upp við Flugvall- arveg til leigu. Þar stofnuðum viö Netaverkstæöi Suðurnesja og unnum þar bara tveir, kannski kjarklitlir, en vongóöir. Viö höföum ekki veriö lengi í bragganum þegar verkefnin hlóöust svo á okkuraö viöfórum aö leita eftir stærra húsi. Þaö reyndist þá vera iönaöarhús- næöi til sölu rétt hjá braggan- um, 4-5 sinnum stærra. Okkur leist vel á húsiö og keyptum það. Þar var vinnuaöstaða fyrir 10-15 menn. Ekki voruö þiö lengi i þessu húsi? - Nei, þaö var mikil gróska í starfseminni og okkur buöust stööugt stærri og fleiri verkefni. Við leituöum jpví til Keflavíkur- bæjar eftir lóö úndir iönaöarhús, en fengum synjun. Þá snerum við okkur til Valdimars Björns- sonar, sem fór meö lóöamál Njarövíkinga og fengum þá lóö við Reykjanesbraut, sem hús okkar stendur nú á. Viö fluttum í þaö síöla árs 1963. WTU vrn Kaupfélag Suðurnesja FAXI - 2

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.