Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1996, Blaðsíða 3

Faxi - 01.12.1996, Blaðsíða 3
Margeir Jóm§ott áttrteðttr Margeir Jónsson útgerðannaður í Keflavík og heiðursfélagi 1 Málfundafélaginu Faxa varð áltræður þann 23. nóvember '996. Við félagar hans í Faxa sendum honuni hér bestu ám- aðaróskir á þessum merku tímamótum. Margeir er ntörgum Suðurnesjamönnum að góðu kunnur er>da hefur hann mjög víða komið við. Margeir náði mjög §oðum árangri í sínum atvinnurekstri og hefur þar skilað góðu ævistarfi. Hann starfrækti reiðhjólaverkstæði í Keflavík en síð- an byggði hann myndarlega upp Röstina sem varð mikilvirkt utgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Er þáttur Margeirs stór í at- v>nnusögu svæðisins. Þá tók hann mjög virkan þátt í ýmiskon- ar félagsstarfi, bæði á sviði atvinnurekstrar og í almennu fé- lagsstarfi. Og enn er Margeir virkur í félagsstarfi og lætur gott af sér leiða á ýmsum sviðum. Margeir var eitt sinn spurður að því í viðtali í Faxa hvað það l’afi verið sem leiddi til hans ntiklu þátttöku í félagsmálum. Hann velti þessari spurningu fyrir sér góða stund - taldi þetta reyndar vera mikíá samviskuspumingu - en sagðist síðan geta 'e'u það meira og minna til Faxa. í Faxa þjálfaði afmælisbam- . með sér þá eiginleika að geta sagt það sem honum bjó í Þfiósti. Það er vissa okkar að það ntun hann gera áfram um mörg ókomin ár. Til hamingju kæri félagi. Helgi Hólm, ritstjóri Það á vel við að birta hér mynd af Margeiri sem tekin var í Púttsalnum í Röstinni. A myndinni eru Lúðvík Jónsson, Henning Kjartansson, Jóhann R. Benediktsson, Margeir Jónsson, Erlendsína Sigurjónsdóttir og Lórý Erlingsdóttir Gleðileg jól Vistmenn þakka öllum þeim, er létt hafa þeim stundir á liðnu ári. GuÖ blessi ykkur öll. Vistmenn á Garðvangi og Hlévangi Við óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og öllumSuðurnesjabúum gleðilegra jóla og farsœldar ákomandi ári íslenskir Aðalverktakar hf. FAXI 103

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.