Faxi - 01.12.1996, Blaðsíða 7
FAXIJÓLABLAD1996
Fjölmennt ættannót aíkomenda Áma Magnússonar
útvegsbónda í Landakoti í Sandgerði
Árni Magnússon Sigríður Magnúsdóttir
^ýlega komu saman um 140 manns á Loftleiða-
0,elinu í Reykjavík til að minnast Árna og voru
»i.a. í þeim hópi 38 börn óferrnd þannig að auð-
s°ð er að ætt Árna er kröftug og mun halda
°ierki þessa heiðursmanns lengi á lofti.
Ingvar Jóhannsson flulli erindi á ættarmótinu og
er hér á eftir hluti af því en Ingvar er tengdasonur
Veinbjargar sem var elsti afkomandi Áma.
Arni Magnússon fæddist þann 7. ágúst 1886 í
ýjabæ í Miðneshreppi og eru því 110 ár frá fæð-
'n"u iians. Hann lést þann 19. mars 1966 79 ára að
aldri.
Arni var sonur hjónanna Magnúsar Eyjólfssonar,
■ niaí 1851 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og d. 9.
npiíl 1901 í Krókskoti í Romshvalaneshreppi, nú
'ðneshreppi, og konu hans Vilborgar Berentsdótt-
nr- f 19. júlí 1885 í Mörutungu á Síðu í V-Skafta-
el|ssýslu d. um 1933. Foreldrar Áma stunduðu bú-
■skoP á Nykhóli í Mýrdal frá 1880 til 1883 en fluttust
an ;,ð Krókskoti í Miðneshreppi. Eins og áður
sagði lést Magnús þar árið 1901 en Vilborg bjó þar
rani yfir i920 Eignuðust þau hjónin níu börn og
Var Ami þeirra elstur.
^Ppvaxtarár Áma liðu á svipaðan hátt og hjá öðru
a Æku alþýðufólki á þeim tímum. Uppfræðsla og
naeiintun var af skornum skammti og áður en barns-
°num var slitið varð hver einstaklingur að taka
1 þcim störfum sem til féllu á heimilinu liverju
|!'lni; [J|'ðu allir að lcggja fram sinn skerf við að afla
^sviðurværis. Hugur Árna hneigðist fljótt að sjó-
une;nsku °g bam að aldri byrjaði hann að róa á opn-
01 bátum og strax að lokinni fenningu réði hann sig
á fiskiskútu og tók að sér það vandasama verk að
vera matsveinn og tókst honum að leysa það starf
vel af hendi.
Ámi var ekki nema rúmlega 14 ára þegar faðir
hans féll frá og stóð þá nióðir hans ein uppi með
bömin sín mörgu og efalaust hefur hún litið döpmm
augum til framtíðarinnar. Þá komu berlega í Ijós
ágætir mannkostir sveinsins unga og fann hin sorg-
mædda heiðurskona að hún stóð ekki ein í lífsbarátt-
unni. Sonurinn stóð við hlið hennar og fómaði hann
öllum stundum til að létta byrðar móður sinnar. Olt
minntist hún þess í samtölum síðar hve annt Ámi lét
sér um hana og veitti henni þann stuðning sen nægði
til að framfleyta fjölskyldunni. Vilborg lagði stund á
útgerð í félagi við Einar Sveinbjömsson bónda og
útvegsmann og það kom fljótlega í ljós hversu góður
Elsti afkomandinn: Sveinbjörg Árnadóttir. Ljósm. Björgvin Jensson.
FAXI 107