Faxi - 01.12.1996, Blaðsíða 15
FAXI MAIILAI) 1996
sðeins fengu menn að smakka á framleiðslunni
heldur voru amerísku gestimir leystir út með gjöf-
urn- Ber að þakka báðum þessum fyrirtækjum þá
hpurð sem forsvarsmenn og starfsfólk þeiira sýndu
v'ð þetta tækifæri.
Heimabakaðar kökur
Ettir skoðunaiferðimar var ósköp gotl að koma í
skólann aftur og fá heitt kakó og moða í sig kökur af
öllum soitum. Var greinilegt að nú þegar höfðu tek-
,st góð kynni innbyrðis milli gesta og heimamanna
°8 var enskukunnáttan notuð til hins ítrasta. Að
kakódrykkju lokinni var haldið í íþróttahúsið þar
sem fóru fram kappleikir í körftu, fótbolta og bandý
°g einnig notuðu margir tækifærið og fóru í sund.
h’ví miður varð einn heimanemendanna fyrir því ó-
happi að fótbrjóta sig og varð að senda eftir sjúkrabíl
t]l að koma honum á sjúkrahús. Sem betur fer er
hann nú á góðum batavegi. Dagskránni lauk síðan í
Glaðheimum þar sem borðaðir voru stórir skammtar
;,l pízzum frá Mamma Mía og síðan stíginn dans.
Tónlistin var af ýmsum toga undir öruggri stjórn
■lóns Páls “”DJ” en greinilega kom mestur fóta-
firðringur í mannskapinn þegar lagið Makarena var
leikið. Það voru mjög glaðir og ánægðir gstir sem
st,8u upp í rútu sína um kvöldið og höfðu sumir
þeirra þegar hnýtt nokkur vináttubönd við krakkana
1 Vogunum.
Heinisóknin endurgoldin
Föstudaginn 20. nóvember var komið að nemend-
u,ti Stóru-Vogaskóla að heimsækja félaga sína í A T
hEthan Highschool. Dagskrá hafði borist um faxtæki
skólans nokkrum dögum áður og vissu menn því vel
a hverju var von. Var hún nokkuð keimlík fyiri dag-
shrá þannig að augljóslega hafði hún slegið í gegn.
flópurinn (23) kom að skólanum um tólfleytið og
Par tóku á móti honum kunningjarnir ásamt
n°kkrum öðrum sem bæst höfðu í liópinn og var
hyjað á því að skoða skólann. Það eru um 250 nem-
endur við skólann á aldrinum 12-18 ára. Skólahús-
n;eðið var byggt á áttunda áratugnum með síðari
s'ensk - ainerísk samvinna. Jóna Ragnarsdóttir
°S Jessie búa til súkkulaðidrykkinn.
1
1 é , -W hr-í'" V, f * -'Jík. . »
Hér þarf engin orð.
viðbótum, s.s. íþróttahúsi o.fl.
Skólinn er nijög vel útbúinn að mörgu leyti, nt.a.
er þar meiri tölvukostur en víðast gerist og er þar ca.
ein tölva á hverja tvo nemendur. Það er gott bóka-
safn í skólanum og þar er rúmgóður fjölnotasalur
þar sem memendur bæði snæða sínar máltíðir, halda
sínar skemmtanir o.nt.fl. Kennslustundir eru sjö alla
daga og kennir hver kennari fimm stundir og hefur
síðan tvær stundir lil undirbúnings. Hefst skólastarf-
ið klukkan átta og því lýkur klukkan þrjú. Með hlið-
sjón af þeiixi umræðu sem átt hel'ur sér stað hérlend-
is um lélegan árangur Islendinga í raungreinum þá
má geta þess að þessi skóli er mjög vel búinn tækj-
um og tólum til kennslu þeirra námsgreina. Búnaður
í okkar skólum bliknar í þeim samanburði.
(sumir keyptu ótæpilega sælgætið), litið við í keiln-
höllinni, leiktækjasalur skoðaður og síðan var niörg-
um boðið í heimsóknir lil fjölskyldna. Um kvöldið
var síðan haldið í unglingastaðinn Teen Center þar
sem heimamenn og gestir undu sér við dans og leiki
til klukkan tíu. Að þessu sinni kom það helst í hlut
stúlknanna að dansa því strákamir virtust hafa meiri
áhuga á leiktækjunum. Hvað sem því leið þá
skemmtu allir sér mjög vel og allir krakkarnir úr
Stóru-Vogaskóla nýttu sér þessi tækifæri til að tala
við jafnaldra sína á ensku og þá var tilgangnum með
þessum samskiptum náð. Það á síðan eftir að koma í
ljós hvort það bætir árangur þeirra á prófunum í vor.
Helgi Hólm
íþróttir - nammi - hamborgarar og dans
Dagskráin hófst á því að fylgst var með kennslu í
nokkrum greinum en síðan var farið í íþróttasalinn
þar sem hópamir léku sér í köifu og fótbolta. Eftir
að hafa síðan fengið hressingu í matsalnum var farið
í skoðunaiferðir um vallarsvæðið. Farið var á hinn
vinsæla skyndibitastað Wendy's, kíkt í verslanir
Tvær brosmildar.
FinnValdemarsson og Einar Örn í 10. bekk virð-
ast ánægðir með meðlætið. Eru þetta kannski
kökurnar sem þeir bökuðu?
FAXI 115