Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1999, Blaðsíða 4

Faxi - 01.03.1999, Blaðsíða 4
FAXI Mars I!)!)!) 1 þessari bvggingu að (íarðvegi 1 er Fræðasctrifl í Sai Ljósm. Reynir Sveinsson. ______________—■ ' argt áhugavert hefur verið að gerast á Suðurnesjuin á undanförnum árum og eitt af því er tilkoma Fræðasetursins í Sandgerði ásamt því starfi sem á sér stað í botndýrarannsóknarstöðinni. Ritstjóri Faxa leitaði í smiðju tii Helgu íngimundardóttur sem hefur að undanförnu starfað þar og bað hana að segja lesendum Faxa undan og ofan af starfseminni. Fer frásögn hennar hér á eftir. Fræðasetrið í Sandgerði er um- hverfistengt sýnasafn þar sem allar sýn- ingar og fræðsla miðast jafnan við náttúrulegt umhverfi. Innan veggja sel- ursins eiga gestir kost á að skoða hluta af náttúru Islands í návígi, s.s safn ým- issa lífvera og jurtra og lifandi dýra í ferskvatns- og sjóbúrum, auk steina- safns. Gestir geta ni.a. skoðað smá sjáv- ardýr af hafsbotni eða úr tjörnunum undir víðsjá, fræðst um sögu Sandgerð- is eða skoðað uppsett safn íslenskra og I k 4 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.