Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 8

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 8
PAXI Jiiiií l!l!l!l 100 ár frá fteðingu Pórðar Einarssonar Þórður Einarsson var fæddur 5. júlí 1899 að Blönduhlíð í Hörðudal í Dalasýslu. Þórður stundaði húsasmíðir á yngri árum í Reykjavík og Dölunum. Bjó að Hlíðartúni í Miðdölum ásamt eiginkonu sinni. Sigurlaugu Guðmundsdóttur. en fjölskyldan liutti til Keflavíkur 1935. Hann fékk meistarapróf í húsasmíðunt 1936 og starfaði við húsbyggingar til 1956 og var m.a. byggingameistari við verkamattna- bústaðina við Ásabraut 1950. Þegar fætur hans fóru að gefa sig setti hann á stofn verslunina Blöndu við Vatnsnestorg (fyrst að Hafnargötu 58 þar sent nú er skrifstofa VÍS en síðan að Hafanrgötu 57 þar sem nú er Flug Hótel) og rak hana til ársins 1972. Margir eldri sem yngri Kenvíkingar frá þessum árum eiga góðar ntinningar frá Þórðarsjoppu eins og verslunin var oftast kölluð og ekki síður eigandanum sem ávallt vat' léttur í lund og hafði ákveðnar skoðanir á öllum málefnum líðandi stundar. Meðfylgjandi myndir tók undirritaður fyrir 40 árum þegar Þórður var 60 ára gamall. Hann lést 15. október 1979. liirgir Guðnason

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.