Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 13

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 13
♦ Hér stinga þær Helga Kristins- dóttir og Ásdís Jónsdóttir saman nefjum fvrir fram bvggðasafnið í I-Njarðvík en þær eru báðar af- komendur Jóns í Akri. ♦ Birgir las frásögn föðrurs síns, Guðna málara Magnús- sonar, um Garðbæ og lífið þar. ♦ Húsið Narfakot byggði Árni Pálsson árið 1883 úr timbri sem var strandgóss úr risaskipinu Jamestown sem strandað hatði í Höfnum. I gegnum tíðina hefur húsið að sjálfsögðu tekið miklum breytingum. ♦ Byggðasafnið í Innri-Njarðvík er í húsinu Njarðvík I en það var hús Helga Ásbjarnarsonar og konu hans Jórunnar Jónsdóttur. Njarðvík II í baksýn. ♦ Innri-Njarðvíkurkirkja skoðuð. Birgir segir frá og m.a. því að altaristafla kirkjunnar er verk listamannsins Magnúsar Á. Árnasonar sem var einn systkininna frá Narfakoti. ♦ I'orsteinn Erlingsson setur fund í Faxa við óvenjulegar aðstæður. ♦ I Garðbæ var settur fundur í Faxa og gerði það formaður félagsins, þor- steinn Erlingsson, sem gat þess að þar sem fundurinn væri nokkuð óvenju- legur yrði lestri fundargerðar síðasta fundar frestað. í Garðbæ biðu göngufólksins ágætar veitingar sem voru vel þegnar. ♦ Helga Kristinsdóttir og Björn Stefánsson lesa sagnir af Jóni í Akri, afa Helgu. FAXI 37 L

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.