Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 12

Faxi - 01.06.1999, Blaðsíða 12
FAXI Jiíní I!!!)!) ♦ Á hverjum áningarstað rakti Helga söguna og kynnti hin ýmsu ör- ♦ Tjarnarkot var eitt af höfuðbýlum Innri- Njarðvíkur. nefni. ♦ Hilmar Pétursson og Ástlís Jónsdóttir. ♦ (Jengið um Fitjarnar. ♦ Af Narfakotstúninu blöstu við Akurgerði og Akur. Á milli þeirra eru Ljósvellir. ♦ í Stekkjarkoti. Birgir les úr ævisögu Ástu málara Árnadóttur eins af svstkininum frá Narfakoti. Karl Steinar (Juðnason og Halla Haraldsdótt- ir fylgjast með af athygli. ♦ Staldrað við uin stund við Stekkjarkotsbrunninn. ♦ Við Stekkjarkot gafst ritstjóra tækifæri til að taka mynd af hópnum áður en lagt var af stað. Á myndinni eru frá vinstri: Kristján A. Jónsson, Brynja Magnúsdóttir, Brynja Árnadóttir, Helga S. Pétursdóttir, Magnús Haraldsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Birgir (Juðnason, Pórdís Þormóðs- dóttir, (íunnar Sveinsson, Halla Haraldsdóttir, Karl Steinar Guönason, Björn Stefánsson, Hilmar Pétursson, Ásdís Jónsdóttir, Þorsteinn Erlings- son og Helga Kristinsdóttir. immtudaginn 13. maí sl. breyttu Faxafélagar út af venjunni og í stað þess að halda fund um kvöldið fóru þeir ásamt fleirum í gönguferð um söguslóðir í Innri-Njarðvík undir leiðsögn Helgu Kristinsdóttur og Birgis Guðnasonar sem ásamt fleirum í hópnum eiga ættir sínar að rekja þangað. Við segjum nú frá þessari ferð í máli og myndum. Myndirnar tók HH. 36 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.