Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 3

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 3
Þinggerð 1926. Ár 1926, lauigardag 9. janúar hófst héraðsþing „Skarphéðins“ að þjórsártúni. Héraðsstjóri, Sigurð- ur Greipsson, setti þingið kl. 41/> síðd. Forseti var kjörinn Ingimar Jóhannesson kennari á Eyrarbakka, en varaforseti Bjami Júníusson, Syðra-Seli. Ritarar Ámi, Ögmundsson, Miðfelli og Guðmundur Pálsson Lambalæk. þessir fulltrúar voru mættir: Frá U. M. F. Stokkseyrar: Sæmundur Sveinsson, Bjami Júníusson, Sigurður Eyjólfsson. — Frá U. M. F. Eyrarbakka: Ingimar Jóhannesson, Arelíus Ólafs- son, Ólafur Jensson, Júlíus Jónssion, og Eiríkur Ei- ríkisson frá Yngri deild. — Frá U. M. F. Hruna- manna: Ámi Ögmundsson. — Frá U. M. F. Sand- víkurhrepps: Lýður Guðmundsson, Páll Hannesson. — Frá U. M. F. þórsmörk: Guðmundur Pálsson, Ólafur Túbals. — Frá U. M. F. Samhygð: Brynjólf- ur Dagsson. — Frá U. M. F. Laugdæla: Karl Jóns- son. — Frá U. M. F. Heklu: þórður Bogason. — Frá U. M. F. Biskupstungna: Einar Gíslason, Guðmund- ur Ingimarsson. — Frá U. M. F. Ingólfi: Benedikt Guðjónsson, Jón Óskar Pétursson. — Ennfremur var mætt öll héraðsstjórnin og Guðmundur þorbjaimar- son, form. Búnaðarsambands Suðurlands.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.