Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Síða 8

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Síða 8
8 ið krefst þess eindregið, að bindindisheitið sje látið standa óhreyft á skuldbinding-arskrá U. M. F. í. Tel- ur þing-ið, að afnám þess sje unigmennafélag'sskapn- um til tjóns, og iþeim grundvelli, sem félögin hafa bygt störf sín á, sé þar með kipt í burtu“. b. Frá héraðsstjórninni: „Héraðsþing „Skarphéð- ins“ skorar á öll félög innam héraðssambandsins að ganga ríkt og einbeittlega eftir því, að hver einasti félagsmaður þeirra sé sá drengur að halda bindind- isheit U. M. F. í fullum heiðri. Felur þingið héraðs- stjóm að sjá um, að til sé í félögunum eiginhandar-. undirskriftir allra sambandsfélaga undir skuldbind- ingu U. M. F. í„ og að skerpa svo, sem henni er unt, réttarmeðvitund U. M. F. um þetta efni“. VI. íþróttamál. Framsögum. íþróttanefndai- lagði fram og skýrði till. hennar, svohljóðandi: a, „þingið er þeirrar skoðunar, að heppilegasta að- ferðin til íþrottakenslu sé sú, að sambandið styrki íþróttanámsskeið innan sambandsins, hjá þeim fé- lögum, er þess1 æskja, og velji til þess hæfan kenn- ara. Námsskeiðin séu með sama fyrirkomulagi og' síðasta starfsár, og samþykkir þingið að verja alt að 300 ikr. úr sambandssjóði til þeirrar starfsemi, og skiftist upphæðin milli þeirra ifélaga, er kenslunnar njóta, hlutfallslega eftir tímalengd hvers náms- skeiðs. Ennfremur að þau félög, er ekki nutu kenslu s. 1. ár, gangi fyrir næst, ef þau óska þess“. b. „þingið sikorar á stjórnir allra félaga innan sam- bandsins að beita sér fyrir þvi, ð þátttaka í íþrótt-

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.