Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 12

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 12
12 Allar þrjár framanskráðar till. í héraðsskólamáliim voru samþ. í einu hljóði. Meðal iþingfulltrúa söfnuðust þegar loforð um 45 dagsverk til skóians. Nemur það, eftir verðlagi tilL kr. 360,00. VIII. FjármáL a. Endurskioðendur skiluðu reikningum sambands- ins með þeim ummælum, að æskilegt væri að eköd væri ruglað saman óskyldum efnum á reikningum til sambandsins (fylgiskjölum). Reikningurinn var samþ. í einu hljóði. b. Fjárhagsnefnd lagði fyrir þingið svohljóðandi: Áætlun um tekjur og gjöld héraðssambandsins „Skai'phéð- ins“ árið 1926. T e k j u r. Handbærir peningar frá f. á........ kr. 843,24 Tillög frá félögum................... — 175,00 Tekjur af héraðsmóti................. — 1200,00 Kr. 2218,24 G j ö 1 d. Ógreitt f. f. á. til matreiðsluinámssk. . ;kr. 350,00 Ógreitt f. f. á. til íþróttakenslu .... — 250,00 Kostnaður við héraðsþing............. — 250,00 Stjómarfcostnaður.................. — 200,00 Til skólasj. (10% af ágóða héraðsm.) — 120,00 Til íþróttakenslu.................... — 300,00 Til garðyrkjukenslu.................. — 200,00

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.