Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Síða 23

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Síða 23
23 Tilkynning. Þar sem ég hefi ákveðið að draga verzlun mína mjög mikið saman á þessu ári, með því að selja út allan vörulager minn, og inn- heimta allar útistandandi skuldir mínar, þá leyfí ég mér hérmeð, að biðja álla þá er skulda verzl- un minni, að borga skuldir sínar til mín eða semja við mig um borgun á þeim fyrir 20. maí næst- komandi. Þeir sem þá ekki hafa borgað eða samið við mig um borgun, hjá þeim verð ég neydd- ur til að innkálla skuldina með lögsókn, á þeirra kostnað, og án frekari fyrirvara. Virðingarfyllst. Eyrarbakka þ. 10. marz 1926. Jóhann V. Daníelsson. Sfóv afsláftur gefinn á vör* um. Nánav auglýsf síðav.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.