Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 4

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 4
Það hefur verið uenja að fylgja úr hlaði' nýjum blöðum og tíma- ritum, með nokkrum orðum um ágœti þeirra, stefnuskrá og 4ak- mark. Efndirnar hafa orðið ýmisleg- ar og vér vonum því, að þér, les- andi, afsakið þó „Alþýðu-Maga- sínið" láti það undir höfuð leggj- ast. Vér viljum aðeins, nefna nokk- uð af því efni, sem verður í nœstu heftum, og leggja svo undir gðar dóm hvort þér viljið eiga þetta heftasajn, seni húsvin á heimili gðar, eða ekki: Smágreinar eftir sama höf, og Gatan og menn- irnir i þessu hefti. Þér vitið áreiðanlega ekki . . . smálesturskaflar sem munu oft vekja almenna athggli. íslensk blaðamenska blöð og blaðamenn. Sýnishorn og samanburöur á islenskum blaða- skömmum og rithœtti í 50 ár. — Framhaldsgreinaflokkur. Konan í Þingholtunum og fleiri smásögur, sem höfundur- 2 inn lœtur gerast í nútímalífi í Regkjavík og víðar hérlendis. — Skrifaðar af einhverjum slgngasta penna i þeirri grein. — Ein slík saga i hverju hefti (ca. 3—4 bls.) Smákvæði eftir ýms þektustu skáld gngri kgnslóðarinnar. Sérstaklega valin kýmin og íjóðrcen smákvœði. Bækur og bókamenn ritsjá og smákaflar um ýmislegtj er gerist á bókamarkaðinum og á bak við hann. ? ? ? Smálesiurskaflar sem munu vekja athggli margra. Leikhús og kvikmyndir Stuttir leikdómar og kvikmgnda- dómar og ýmislegt umhverfis það. íslensk sakamál Sögur úr islensku réttarfari gegn- um 200 ár. Safnað og skrifað af sérfrœðingi og kemur til að gefa glögt gfirlit gfir ýms gömul saka- mál. — Afar skemtilegt aflestrar. — Einn eftirtektaruerðasti kafli ritisns. — Bgrjar i 1. hefti. Úr einu landi í annað Smákaflar [og frásagnir hvaðan- æfa frá umheiminum. Það er sagt . . . Smálestursbrot, kýmnismolar um innlent og útlent efn'K

x

Alþýðumagasín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.