Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 5

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 5
Alþýðu -Magasínið flytur í næsta hefti: Konan í Þingholtunum. (Saga úr Reykjavíkurlífinu). íslensk blaðamennska. (1. sýnishorn). Bækur og bókamenn. (Eftir einn af yngstu og snjöll- ustu ritdómendum okkar). Þegar við komum heim. (Eftir sama höf. og Gatan og mennirnir). íslensk sakamál. (Framhald). Frá gömlum tímum. Úr einu landi í annað. Þér vitið áreiðanlega ekki. Framhaldssagan o.fl. Mikið af myndum. # Skopmvndir og kVmniskaflar • Sögur um islenska hagyrðinga ásamt ferskei/thim og smákveðling- um. Myndir og fréttir viðsvegar að, þessi hluti mun auk- inn að mun er frá liður. Frá gömlum tímum Stuttir kaflar um ýms alþýðleg frœði. Gamlar sagnir og siðvenj- ur sem nú eru að clegja út. Æfintýri Viglundar (framhaldssaga). Þetta er þriðja og síðasta bindi af „Leyndardóm- um Reykjavikur", þessum sagna- bálk, sem meiri útbreiðslu hefur náð, en nokkur önnur sögubók islensk. Og eftirspurnin hefur ver- ið feykileg af öllu landinu. Höf- um við nú fengið útgáfuréttinn hjá hinum fyrri útgefanda, hr. Ásgeiri Guðmundssyni, Laugaveg 68. Auglýsendur! Ef yður likar þetta 1. hefti munið þér sjá yðar eiginn hag í að auglýsa hjá okkur. Lesendur! Athugið þær auglýsingar sem verða i „Alþýðu-Magasíninu“. Vér munum aðeins flytja auglýsingar frá góðutn „firrnum". Vér biðjum yður svo aðeins að lesa auglýsingu okkar á bls 28. Virðingarfylst Bókaforlagið „Clio“ 3

x

Alþýðumagasín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.