Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 11

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 11
Stalin og Kalinin. ALLIR munu einhverntíma hafa séð mynd af Stalin, sem tal- inn er voldugasti maðurinn í hinu nýja þjóðskipulagi Rússa. Þeir munu aftur færri sem séð hafa mynd af Kalinin (til hægri fremst á myndinni). Hann er aðalritstjóri »Prawda« höfuðmálgagns Ráð- stjórnarinnar, og er stærsta blað Rússa, og eitt voldugasta stór- blað heimsins. Alþýðu-Magasinið, mun öðru hvoru flytja myndir af helstu valdamönnum Rússlands og Þýska- lands, þar sem þær tvær andvígu stefnur, sem nú valda mestum deilum í heiminum, eiga höfuð- vígi sín. (Á bak við sést brjóst- líkan af Lenin). til að fá útborgað líftryggingarfé að það sneri sér til lögreglunnar. hennar, sem nam 8000 dollurum Rannsókn var hafin og kom þá (c. 30.000 kr.) — En um sama, Ieiti i ljós að Tony Marino og nokkrir hafði líftryggingarfélagið fengið félagar hans, höfðu myrt Betty á nafnlaust bréf, sem orsakaði það i jafn hryllilegan sem hugvitssaman 9

x

Alþýðumagasín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.