Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 19

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 19
17 í dansinum kemur án efa fram hin sameiginlega þrá mannanna eftir því að losna við erfiðleikana og létta af sér oki dagsannanna. Þar af er sprottin sú mikla hylli, sem ^ dansinn nýtur hjá öll- um stéttum mannfélagsins. En auk þess, sem dansinn veitir mönnum gleðilega tilbreytingu frá hinum hverdagslega veru- leika og önnum, þá stuðlar hann og að auknara samlífi og kynningu. Þegar fólkið skrafar saman í dansi skapast oft kunningsskapur, sem ann- ars hefði aldrei orðið. Það er fögur sjón að horfa á dans- andi fólk, horfa á spengilegt og fagurbúið fólk líða framhjá, í armlögum, með mjúkum, samstiltum hreyfingum eftir vaggandi tónum — en þó myndi máske margan fýsa ennjiá meir að fá að heyra Fijrsti dansleikurinn liennar.

x

Alþýðumagasín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.