Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 33

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 33
I ' Cð « öi) 4H o «* .Í3 K » O) 'CÖ ® ra — *o •—-> -*-» a| 1 »- »o ■H «o S W—I - — £ w u, _* •—» M—1 43 w C/3 C fi « C e C « 3 ® "tn ^ b t «1 5 S.S^ BJ ^3 E H w ‘K o1 _o 5 oo Ö 3«s ca ‘2 bu •° « cð -g s-» 2 UJ © fc C*-( ií cð «H •“£ ra -O > PQ E <D W ÖJD Vh o pQ S fl s H—» o pfl fllD fl • hH A fl fl H O hóp þessara fífldjörfu og hættulegu glæpa- manna, var ef til vill varla nokkur sá er orðið gat ægilegri, — Þá gat hann orðið grimmur eins og tígrisdýr og lymskur eins og refur. Og ekkert gat hleypt meiri ofsa i skap hans, en ef nokkur kastaði hnútum að rit- verkum hahs. — Til þess hafði hann og líka nokkurn rétt, þvi margt af þvi hafði verið birt undir ýmsum dulnefnum að vísu, og vakið allmikla eftirtekt, jafnvel utan Frakklands. — Og í hóp blaðamanna Parísar var nafn hans vel þekt og virt. Og þó var lífsstarf hans alt í’undiydjúpunum, í veröld hinna taumlausustu lasta og glæpa. Það var »Balsac« er loks rauf þögnina. »Við ættum að vera komnir til Alexandríu á morgun ef skútan heldur þessari ferð«. »Vafalaust! svaraði Wanke með sinum einkennilega mjúkd og þægilega róm, sem vilti svo marga við fyrstu viðkynning. »Hvernig líður íslendingnum þarna niðri. — Er hann nokkuð farinn að mýkjast?« — Það var aftur »Balsac« sem hóf máls. »Er Hann ekki alveg búinn að ná honum á sitt vald«. »Jú, að vísu«, svaraði Wanke dræmt. »En hann hefur þurft svo stóra skamta og svo mikil átök, til að beygja þennan þrjóska og harðvítuga náunga að nú er hann nær því með óráði og þá verður lítið lið að honum«. »Þú þekkir ekki Hauk Arnarr, — en það geri ég og ég get varla varist því að bera virðingu fyrir honum. Þann mann er ekki hægt að beygja án þess að ganga af honum frekar dauðum, en lifandi.« 31

x

Alþýðumagasín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.