Alþýðumagasín - 01.11.1933, Blaðsíða 34

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Blaðsíða 34
»Hann hlýtur alveg að vera eins og skap- aður sem fyrirmynd í skáldsagnahetju«, sagði »Balsac« og tókst allur á loft við hugsunina — »En«, bætti hann við í lægri róm, — »við þekkjum nú báðir Hann. Hvað er það sem honum tekst ekki að beygja. — Hvað er það sem honum er ómáttugt?« Wanke svaraði ekkí strax, en rétti úr sér og leit svo aftur eftir þilfarinu. »Það er satt«, sagði hann rólega, — »En þessar innsprautingar sem hann gefur honum nú orðið, eru nægar til að gera marga menn að óvitum alla æfi. — Ég hefi séð hann nota þetta meðal áður, og aldrei séð nokkurn lif- andi mann þola önnur eins ógrynni, — og þó beitir hann öllum sínum dáleiðsluhæfileik- um jafnframt«. Hann hristi höfuðið og gekk svo aftur eftir þilfarinu. »Balsac« fór á eftir honum skömmu síðar. Undir þiljum í litlum en vel útbúnum klefa lá Haukur Arnarr, reykvíska glæsimennið í rekkju. — Hann lá aftur á bak með hálflok- uð augu. Andlitið var náfölt og herjað og líktist meira stirnuðu dauðandliti en lifandi Framh. XO ■ H fi ‘■iH U1 ö ö> ö .s, .s, r— >1 <v > c c c 8 . C4—< c <D D -G £ 73 c3 O) sem -4—* E c c -4—» OJ3 ÖJD JJ JD .5, 7/3 '5’ G s E ->. <u > •o d KO A Alþýðu-Magasínið, kemur út tvisvar í mánuði. Ritstjórn og afgreiðsla Hafnarstræti 18. Sími 4077. Útgef. Bókaforlagið »Clió«, Ritstjóri Steindór Sigurðsson. Lausasöluverð 75 aura. Augl.verð ’/i s. kr. 22. 'h kr. 12. kr. 7, 'js kr. 4 32 Ísaíol dn rprt'iit s,uir>j:i li.f.

x

Alþýðumagasín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.