Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Blaðsíða 15
Þingsetningarljóð. Lag: Du gamla, du fria —. í sjálfs okkar nafni vjer setjumst í hring, og semjum ótal hestburði af lögum. Og hjer skal verða sett það hrossakaupa- þingj sem hefir ei sinn líka í nokkrum sögum. Sem fyrirmynd tokum vort fræga, gamla þ'nS> að fjármarkinu þeirra skulum 1-teppa: að mynda eina öfluga matarsameining, svo megi hver sinn feita bita hreppa. Við komu Jóns úr pólförinni. Lag: Kong Christian. Velkominn sjertu’ úr frægðarför, með frosinn pól! Þú sjálfur bauðst þau sæmdarkjör, að sækja’ hann einn á þínum knör og kom ’onum upp í Hlapparvör, við Kaplaskjól. Vér hjartanlega þökkum þjer og þjer til dýrðar smökkum vjer Spanjól. Minni (Kaplaskjóls-)kvenna. Lag: Aldrei skal jeg eiga flösku. Margur girnist kátar kvinnur, kærustur og þess kyns hnoss, margur er sem fróun finnur faðmlög við og stúlku-koss. En komdu út í Kaplaskjól, þar konur ljóma eins og sól, svo aftanskinið af þeim ríkur, alla leið til Reykjavíkur. Kvinnumar í Kaplaskjóli, í keleríi allar slá. Ef þú þekkir þær í dóli, þú vilt ekki aðrar sjá; fimastar af fljóðum lands í fangbrögðunr og tangó-dans. Sem óteljandi eldfjalls-hitar augun blikka líkt og vitar. Ættjarðarsöngur Kaplskýlinga. Lag: Det er et yndigt Land. (Jde ved Skerjafjord der ligger Landets Stolthed saa kon, om ikke stor. Hvor skinner smukkest Sommersol? hvor lugter Tranen dejligst? Det er i Kaplaskjol. Der soger Hoppen Ly naar Stormen vildest raser. Til Nilen naar dit Ry. Med Stranden hvid som »Stomatol«, af Sommerbrisens Bolger. Det er vort Kaplaskjol. Hersöngur Kaplskýlinga. Lag: Allons enfants de la Patrie. Útí stríð nú með fjálgleik vjer förum fyr’ vort elskaða Kaplaskjólsland og með hugrekki’ í hjarta’ og á vörum :|: höggvum sláum og skjótum í bland. :| Gefum engum þeim grið er vjer vinnum gætni brúkuin er förum af stað en ef einhver nú uppdagar það að óvinina talsvert sje minn’ um — þá æpum heróp hátt

x

Alþingistíðindi Kaplaskjóls

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingistíðindi Kaplaskjóls
https://timarit.is/publication/686

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.