Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 90

Morgunn - 01.07.1974, Side 90
88 MORGUNN Eg spurði hana um ástæður til þess. Hún sagði mér að hún gæti ekki lengur hafst við í herberginu sínu sökum reim- leika. Þessa nótt hafði hún vaknað við hávaða í knattborðs- stofunni, og henni heyrst að verið væri að skjóta kúlunum á borðinu, og komu skellirnir frá því, þegar þeir skullu sam- an, og stundum heyrðist henni kúlurnar detta á gólfið. Sagði hún mér að áður hefði hún orðið þess vör að ein fjölin i svefnherbergisgólfinu sínu marraði þegar stigið væri ofan á hana, og hefði hún oft heyrt marrið að nóttu til, án þess nokkur maður gæti verið þess valdandi. Morguninn fær eldastúlkan því til leiðar komið hjá hús- freyju, að hún flytur sig niður á aðra hæð, en eg var sex vikur lengur í þessari vist og alltaf í sama herberginu, en varð aldrei nokkurs vör eftir þetta. HRAUNSVATN (Eftir sögusögn Siefáns bónda SigurSssonar á VíSivöllum í ÁrnesbyggS á Nýja Islandi) Upp frá Hrauni i öxnadal, þar sem Jónas Hallgrímsson fæddist, liggur lítill dalur, sem nefnist Hraunsdalur. í hon- um, svolitið neðar en miðjum, er vatn sem er samnefnt hon- um og kallað Hraunsvatn. Er að sjá sem það hafi myndast af því, að fjallið að norðanverðu hafi klofnað og partur þess fallið yfir dalinn. Ofurlítil á fellur í vatnið, og út úr því rennur hún áfram, en hverfur með öllu í hraunið, nema í mestu vatnavöxtum og leysingum á vorin. Vatnið er að mestu kringlótt, og svo djúpt, að þegar 100 faðma færi var rennt í það fannst enginn hotn. Silungur er í vatninu, en af þvi að það er djúpt, þá gengur illa veiði í því, og ekki nema smásilungur sem næst. Að veiðin heppn- ast svona illa er sagt að sé af því, sem nú skal greina. I bæjarlæknum á Þverbrekku, þar sem Víga-Glúmur hjó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.