Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 47

Morgunn - 01.07.1974, Side 47
ÍSI.AND VAR ÓSKALANDIÐ 45 og samband er miíli kristins dóms miðalda og heimspeki Aristótelesar. Island hefur algjöra sérstöðu í sögu mannkynsins. Þegar Norðmenn fundu það um 870 var það gjörsamlega óbyggt land. Það er ekkert til, sem hægt sé að kalla upprunalegan ís- lenzkan kynstofn. þess vegna varð taka íslands alveg sérstæð meðal allra landa veraldar og alveg karmalaus. (Hér á Mikael við, að engin hermdarverk hafi verið unnin á öðrum við töku landsins, sem leitt gætu til neikvæðra örlaga síðar samkvæmt karmalögmálinu. En það er ekki annað en staðfesting á því, að orð Biblíunnar: „Eins og Jiér sáið svo munuð J>ér og uppskera“ séu undantekningai laust lögmál.) Landið hefur þar að auki nokkur sérstæð einkenni. Það er eitt af hinum sjö chakra hnattarins, sem við byggjum. Það er að segja, það er hin eina starfandi lífstöS plánetuhringaflsins. Þegar við segjum chakra þá eigum við við miðdepil lífsaflsins eða lífsaflstöð. Og Mikael bætir við, að þegar hann skrifar bréf sitt (þ.e. 1921) séu af sjö slíkum stöðvum á hveli jarðar fimm óstarf- andi og ein hlutlaus, eins og hann orðar það, hinn neikvæði endurkastandi á suðurhveli jarðar, en hin sjöunda Island, sé hin mikla sálræna miðstöð. Þá getur hann Jiess, að hann sé að undirbúa eins konar astralkort af Islandi. Segir hann um það, að Snæfellsjökull sé miðdepillinn og frá honum gangi tvær hvirfingasúlur, önnur segulmögnuð en hin rafmögnuð. Hin fyrri streymi frá vestri til austurs, en hin síðari rangsælis. En öll sé eyjan mjög næm fyr- ir sálrænum öflum. Og ályktun Mikaels Eyres er, að ísland sé hinn ákjósanlegi uppeldisstaSur mikilmenna. Segir hann að Jiau endunholdgist venjulega sem mikilsháttar leiðlogar í Austurlöndum eða ann- ars staðar. Segir Mikael, að hinn kínverski fræðari hans hafi spáð því, þegar hann ræddi endurholdganir, aS fyrir Islandi œtti aS liggja aS verSa miSstöS voldugs andlegs vitsmunaríkis, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.