Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 13

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 13
S JÓMAÐURINN Um borð í „Mercalor” læra þessir ungu menn alll í'rá því að þvo og mála og sauma, og hirða sjálfa sig, og til þess að stjórna skipi, þ. e. sjó- mannafræði og allt viðvíkjandi „Navigation“. Við búum til segliu sjálfir og gjörum allt, sem gjöra þarf um borð í slíku skipi, sem þessu. „Mercator“ er með öðrum orðum fljótandi skóli. Á skipinu er náttúrlega skipstjóri, fjórir stýri- menn, einn aðalvélstjóri og rafmagnsmaður, tveir aðsloðarvélstjórar, prestur, læknir og bók- baldari. Allir þessir menn eru einnig kennar- ar, liver í sinni grein og skipstjórinn þvi að sjálfsögðu skólastjórinn, segir Capt. van de Sande og brosir sinu lilýja sjómannabrosi. R. van de Sande skipstjóri hefir fært „Merca- tor“ frá byrjun, eða í sex ár; efast enginn um. sem kvimst hefir honum, að ávallt liefir lion- um farist stjórnin vel úr hendi. Fyrsti stýri- maður, sem er mín liægri hönd, liefir verið með mér i 14 ár, segir liann, eða frá þvi liann var unglingur; svo er einnig um aðra yfirmenn skipsins, að þeir liafa verið í 10 ár og lengur. Þegar lærisveinarnir um borð hafa lokið námi hjá okkur, fara þeir ýmist í þjónustu verslunarflotaus, liafnsögumannanám, eða þjónuslu rikisins í larnli, því Belgar liafa eng- an lierskipaflota. Þannig tiggja leiðir þessara ungu manna að aflokinni verunni á „Mercator” lil hinna ýmsu þjóðþrifastarfa í landi og á sjó, og er ekki að efa, að þekking sú og uppeldi, sem ungir menn fá á skólaskipi undir liand- leiðslu menntaðra og góðra manna, er meðal þess besta, sem völ er á og það jafnvel þó marg- breytnin í ferðum slíkra skipa sé ekki eins og þessa bclgiska skólaskips. Þó að það eigi ekki beima í frásögn þessari og viðtali, þá get ég ekki látið lijá líða að drepa á það, sem oft hefir komið i huga minn, en það er livort ekki væri hægt að hafa slysavarn- arski])in þannig úr garði gerð, að þau gælu ver- ið eins konar skólaskip þann tima árs, scm þau eigi þurfa að stunda slysavarnir, en nánar um það síðar. Enginn skyldi ætla, að það, sem hér hefir talið verið, sé það eina, sem „Mercator", skipstjóra þess og skipshöfn, sé ætlað að inna af hendi. Fyrir utan það að vera skólaskip, fer „Mercator“ oft i rannsóknarferðir lil fjarlægra staða. Stundum liöfum við með höndum, segir skipstjórinn, hafrannsóknir og flytjum leiðangra og aðstoðum þá við rannsóknir á jurta- og dýra- lífi, þá er oft fjöldi vísindamanna með skip- inu. Frá þeim ferðum er margs að minnast, seg- t> ir Capl. R. van de Sande, og er liugsi um stund. Hann lieldur frásögninni áfram: Árið 1934 fórum við til lýyyrahafsins; var ferðinni aðallega lieitið til Easter Island (Páska- eyjar). Þangað áttum við að flytja fransk-belg ískan rannsóknarleiðangur í „etnografi“. Það var 25000 mílna sigling, sú ferð. Farið var gegn- um Panamaskurðiim. Staðirnir, þar sem komið var við, voru meðal ann- ars þessir: Azoreyjar, Madeira, Teneriffe, Mar tinique, Panama, Equa- dor, Easter Island, Pith- cerin Island, Tliahiti, Tlie Coral Island (Kóral- eyjarnar), The Marque- eses Island, Honolulu, Hawaii, Mexico og síðan al'tur til haka gegnum Panamaskurðinn. Þetta var mjög merkileg og söguleg ferS. Sérstaklega vakli Páskaeyjan athygli og umhugsun og það, sem þar var að sjá, þvi að þar er margt afar einkennilegt. Eyjan er öll liraun og eldgýgar og næstum án gróðurs. íbúar tiennar eru 450 manns. Með- fram ströndum eyjarinnar og raunar til og frá um hana er hinn mesti fjöldi líkneskja eða höggmvnda. Mörg eru líkneski þessi geysistór, allt að 10—12 metrar á hæð og vega frá 30— 40 tonn — svo eru önnur miklu minni, en öll virtust þau höggin í sömu mynd. Það ern fleiri tíkncski á evjunni en íbúar tiennar eða 500 að tötu. En nokkur bafa verið flutt burtu; er mönn- um það hreinasta ráðgáta, hvernig þau liafa þangað komist, en lielst er giskað á, að þau tiafi komið upp með eldgosum, það er, að horfið land hafi risið úr sævi. íbúarnir hafa engin tæki haft né annað til að búa slík risalíkneski til, eða flytja þau úr stað og beldur engan málm. Það er því hrein- asta ráðgáta, tivernig þau liafa orðið lil og hvernig flulningur þeirra Iiefir átt sér stað. Á eyjunni er ekkerl til, sem þarf við flutning á slíkum ferlíkjum. Mikill fjöldi líkneskjanna eru hálfbúin, lítur út eins og verkinu hafi verið hætt snögglega, vegna einhverra slórviðburða af völdum náttúrunnar, eða þá að skæð veiki hafi lagt að velli ihúana, sem að verkinu unnu. Ýmsir halda, að Easter Tsland sé leifar af Eitt hinna dularfullu líkneskja.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.