Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 23

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 23
SJÓMAÐURINN 15 EMIL JÓNSSON vitamálastjóri. Um vitamálin. TC'ORMAÐUR Stýrimannafélags íslands liefir farið ]>ess á leit við mig, að ég léli liér í té nokkrar upplýsingar um vitabyggingar, og þá sérstaklega livaða vitar yrðu bygðir í nánustu framtíð. Einig óskaði hann eftir að fá að vita, live miklu fé væri árlega varið til þessara lilula, og livort vitagjaldið stæðisl nokkurn veginn á við útgjöld til vitamála. Þessum spurningiun skal ég leitasl við að svara hér á eftir. Árið sem leið, 1938, var byrjað á byggingu Ivnararósvitans, við Báugstaði, skamt fyrir aust an Stokkseyri, en aðeins lokið við að steypa upp vitaturninn, sem er allhár, 24.5 m. frá jörðu og upp í ljós. Verður i ár unnið að þvi að full- gera liann. Var áður vitalaust alt frá Selvogi austur að Dyrhólaey, að undanskildum Vesl mannaeyjavitanum, og er þvi hætt úr brýnni þörf með Knararósvitanum, sem lýsir yfir liið liættulega svæði milli Ölfusár- og Þjórsárósa. Þá var einnig á síðasla ári liafin endurhygg- ing Brimnesvita við Seyðisfjörð og Hafnarnes- vitans við Fáskrúðsfjörð. Báðir ]jessir vitar voru orðnir mjög lélegir, enda ljáðir olíuvitar, með lítið ljósmagn. Þeim verður nú háðum breylt í litla gasvila. Vitahúsin eru fullgerð, en lækj- unum verður komið fvrir í vor. Þetta er ákveðið. Auk þess hefir vitanefndin, en í henni eiga sæti skólastjóri stýrimannaskólans, forseti Fiski- félagsins og vitamálastjóri, gerl tillögur til at- vinnu- og samgöngumálaráðuneytisins um það, hvernig að öðru leyli skuli varið þvi fé, sem á fjárlögum vfirstandandi árs er ætlað til nýrra vitabygginga. - Nefndin leggur til að þessir vit- ar verði bygðir: Á Þridröngum við Vestmanna- eyjar og á Miðfjarðarskeri í Borgarfirði, ljós- „Við erum komnir í klettana — — — —. Verið þið sælir, félagar---------. Berið kveðju til barnanna minna — — — —. Eg kveð Grims- by-------------. Eg kveð Eng--------------.“ Seinasta orðið: Eng — — — kom aldrei allt. Siðan dauðaþögn.-------------- „Stoke City“ kom of seint. Samt leitaði hann enn i 4 klukkutíma, en árangurslaust. vitar, og radíóviti við Hornbjarg, í Látravík, í sambandi við ljósvitann, sem nú er þar. Kostn- aður við ])essar vitabyggingar liefir verið áætl- aður kr. 71000.00. Vitaskuld er það ávalt nokk- uð álitamál, hvar skuli byrjað, þcgar jafnmikið er ógert og nú er hér við strendur landsins. Á Dyrhólavitinn 1927. (Gamli vitinn sést til sam- anburðar.) vitalögum er gcrl ráð fyrir 50—00 nýjum vit- um, svo af nógu er að taka. Vitastæðið á Þri- dröngum var fyrst atliugað og rannsakað síð- astliðið ár. Áður höfðu menn ekki talið kleift að gera þar vita, en rannsóknin virtist benda til þess, að það væri vel fært, og öllum kem- ur, að ég ætla, sainan um þörfina fyrir vita þar. Að vísu verður ekki hægt að koma þar við neinni fastri gæslu, og því ekki hægt að taka áhyrgð á honum frekar en öðrum vitum, sem eins eru settir (sbr. Bjarnareý, Straumnes o. fl.), en hin automatisku vitatæki eru svo örugg, að undantekning má heita, ef slokknar á þessum vitum, þó að stöðuga gæslu skorti. — Viðvíkjandi vita á Miðfjarðarskeri i Borgar- firði er rétt að taka fram, að liklega er sjóleið- in i Borgarnes ein sú fjölfarnasta á öllu land- inu nú orðið, eftir að norðurferðirnar komust

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.