Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 15

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 15
SJÓMAÐURINN 7 werpen. í ágústmánuði förum við til Marokkó í eins mánaðar ferð, en í október í liaust för- um við ef til vill til Indlands; sú ferð tekur sex til sjö mánuði. Eg þakka Capt. R. van De Sande viðtökurn- ar og óska honum, ungu og ötulu yfirmönn unum lians, og öllum á skipinu, góðrar i'erðar og góðra'r hfngaðkomu aftur. Með aðdáun á skipi, skipsstjóra og skipshöfn, yfirgef eg Merca- tor, og óska í huganum að við ættum, þó ekki væri nema eitt lílið skólaskip. — Þetta var í júní 1938. Jón Axcl Péíursson. Sóð /aíae/ni, gott snið, góður saumaskapur. BEST KLÆDDIR FRÁ OKKUR ÓÓJJæðaDersíun //7). Z/Zndezeen /£> Son LÍFTRYGGINGAR GEGN L.ÆGSTU IÐGJÖLDUM OG BESTU SKILMÁLUM SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR Lækjargötu 2. — Reykjavík. Uvað eru Brutto-Registertonn? T^EGAR þú ferð í baðkerið þitt, þá liækkar vatnið. Væri karið barmafult, þá myndi renna út úr því. Þetta orsakast af því, að þú þrýstir vatni í burtu, þegar þú leggst i karið. Nákvæmlega það sama skeður, þegar skipi er hleypt af stokkunum og það fer í sitt eigið bað- kar; þá þrýstir það vissu vatnsmagni i burtu. Raunverulega hækkar þvi vatnið i höfnum, fljót- um, eða livar það nú cr, sem skipi er hleypl af stokkunum. En verður þú þess var, að vatn- ið liækki í baðkarinu þínu, þó þú missir nál í það? Nú mælir maður það vatnsmagn, sem skipið þrýstir frá sér í tonnum, en Registertonn hafa raunverulega ekkert með þessi tonn að gera. Til þess að ákveða stærð skips, verður maður þvi að halda sér að öðrum mælikvarða, sem byggist á rúmfylli skipsins. Fyrir margar stofn- anir hefir þannig lagaður og nákvæmur mæli- kvarði mjög mikla þýðingu; því eftir honum eru greidd hafnargjöld, skurðgjöld o. fl. England var fyrsta þjóðin, sem tók upp þessa mælieiningu, „Registertonn“, en mjög bráðléga fóru ýms önnur riki að dæmi Englands og tóku liana einnig upp. Registertonn er ekki þyngdareining, lieldur rúmmálseining, þ. e. a. s. rúmfvlli tenings hvers hliðar eru 2.85 metrar. Orðið Registertonn á því ekkerl skilt við þyngdareininguna tonn (= 1000 kg.), er kemur af orðinu tunna, vegna þess, að í gamla daga var burðarmagn skipanna miðað við hve mörg föt eða tunnur skipið rúmaði. Ilið innra rúmmál skipsins er kallað brúttó- registerton; þar með er lalið mannabúðir, véla og ketilrúm, lestar o. s. frv. En undanskilji mað- ur vélarúm, kolageymslu, vistarverur og þess háttar, ]>á fær maður liið raunverulega lestar- rúm skipsins. Nettóregistertonn i skipi, er rúmt reiknað 70 pct. af brúttórúminu. Oft sér maður, þegar skip eru auglýst til sölu, að getið er um þann tonna- fjölda, er skipið þrýstir frá sér í vatninu. En hann er mun hærri en brúttó-registertonn skips- ins. Skip, sem er 14.000 tonn brúttó, þrýstir frá sér

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.