Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 34
26
SJÓMAÐURINN
Eimskipafélag Islands 25 ára.
Þann 17. janúar átti Eimskipafélag Islands
aldarfjórðungs-afmæli. Stofnun þess er með
merkustu þáttum seinni ára og sýnir hverju al-
menn samtök fá áorkað, þegar hugur fylgir máli
og um gott málefni er að ræða.
Það var gæfa okkar að eiga þó ekki væri
nema þau fáu skip sem til voru á ófriðarár-
unum; þá sýndi það sig hvað þessi annars svo
litlu skij), fossarnir okkar, Gullfoss og Lagar-
foss, gátu afrekað, þrátt fyrir það þótt sækja
þyrfti alla leið vestur til Ameriku. En þá var
líka stundum siglt djarft, og hleðslumerkin ekki
altaf í heiðri höfð þegar farið var af stað frá
New York. Nauðsyn l>raut lög.
Nú mun félagið leitast við að bæta nýju skipi
við flotann, — stóru og vönduðu nýtísku-skipi,
er mun verða að útliti likt mynd þeirri, er hér
fylgir. — Þó ýmsir hefðu kosið, að liið nýja
skip hefði sérstaklega verið miðað við
Amerikuferðir og aukna verslun þar, er ekki
að efa, að allir sameinast um þá ósk, að félag
inu takist að fá nýtt skip, og að blessun leiði
af því fyrir félagið og þjóðina i heild sinni.
JCýsLftfy ALks H.ýiCL slcLps.
Eggert Claessen, formaður stjórnar Eimskipa-
félags fslands, hefir góðfúslega látið Sjómann-
inum i té eftirfarandi lýsingu á liinu nýja skipi
félagsins:
Stgprð skipsins er sem hér segir: Lengd 320
fet, breidd 40 fet, dýpt 2014, og verður djúp-
rista þess 10. fet. Til samanl)urðar má geta þess,
að „Gullfoss“ og „Goðafoss“ eru 230 fet að lengd,
en „Brúarfoss“ og „Dettifoss“ 237 fet.
Skipið verður mótorskip með einni vél, 12 cy-
lindra, með hér um bil 5700 hestöflum.
Hraði skipsins i reynsluför, með fullfermi af
stvkkjavöru (% dw), á að verða 1714 mila á
vöku. Með þessari stærð ski])sins og hraða, í
reynsluför, er gengið út frá að meðal siglinga-
hraði þess á hafi geti orðið rúmlega 10 mílur
á vöku. Verður skipið þá rúma 2 sólarhringa
milli Revkjavíkur og Leith, rúman 1% sólar-
hring milli Leith og Kaupmannahafnar, en beinu
leið milli Reykjavikur og Kaupmannahafnar
rúmlega 3 sólarhringa. Ferð milli Reykjavíkur
og ísafjarðar mun taka um 11 tíma, milli ísa-
fjarðar og Siglufjarðar um 8 tíma og milli Siglu-
ljarðar og Akureyrar rúmlega 2^4 tima.
Á 1. farrými verður ])láss fyrir 112 farþega,
á 2. farrými 00 og á 3. farrými 48. Öll farþcga-
herbergi verða við úlveggi.
A efsla þilfari (A-þilfari) skipsins, verður
stjórnpallur með lokuðu stýrishúsi. Þar verða
hin fullkomnustu tæki til skipstjórnar, svo sem
sjálfritandi bergmálsdýptarmælir, radio-stefnu-
mælir og gyro-áttaviti, sem er óháður segulmagni
og verður þvi eigi fyrir áhrifum af hinum tíðu
segulstraumshvörfum. 1 sambandi við gyro-átta-
vitann verður sjálfstýris-útbúnaðuT, sem ræður
því að stýrt er þá stefnu, sem er ákveðin, án
þess að mannshöndin komi til.
Aftan við stýrishúsið er skipstjórnarklefi, og
er innangengt milli hans og stýrishússins. Þar
eru cinnig íhúðir skipstjóra, stýrimanna, og loft-
skeytamanna, svo og loftskeytastöð með af-
greiðsluherbergi og klefa handa farþegum fyrir
firðtöl. A þesu þilfari er skýli fyrir l'arþega og
pláss fvrir þá til göngu og leikja.
A næsta þilfari (B-þilfari) „Promenadedekki",
er alt fram-skipið yfirhygt. Fremst í liúsi mið-
skipa, er reyksalur fyrsta farrýmis, og nær hann
út i horð báðu megin. Þar eru sæti fyrir (50
manns. Á afturvegg er opinn arinn. Fyrir aft-
an reyksalinn er bakborðsmegin veitingastofa
(,,har“) með 12 sætum, en stjórnhorðsmegin
skrifstofa með 4 skrifborðum. Þá tekur við stór
forsalur. I honum er stigi upp á A-þilfar og nið-
ur á næsta þilfar fyrir neðan. Fvrir aftan for-
salinn eru við háða útveggi svefnherhergi og
baðherbergi. Þar er einnig sérstök íhúð, með
dagstofu, svefnherhergi og baðherbergi. Aftast