Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Side 8
Tafla fyrir ræl
Skrúðgarðai
Stefán Þorsteinsson lauk kandídatsprófi
í búfræðum í Noregi 1936. Var síðan ráðu-
nautur í Gullbringu- og Kjósarsýshi um
tíma, en hefur verið kennari við garðyrkju-
skóla ríkisins í Hveragerði síðan hann var
stofnaður.
Undanfarin tvö sumur hefur Stef-
án Þorsteinsson búfræðikandídat
haft með höndum þá garðyrkju-
fræðslu, sem útvarpið hefur látið í
té áþeim tíma.
Nú á þessu vori mun hann flytja
þrjú útvarpserindi um garðyrkju.
Fyrsta og þriðja erindið verða um
matjurtir og ræktun þeirra, en mið-
erindið um ræktun skrúðgarða.
Matjurtarækt hefur aukizt mjög
mikið hér á landi hin síðari ár.
Einkum náðist prýðilegur árangur
síðastliðið sumar og á hin hagstæða
veðrátta að sjálfsögðu sinn mikla
þátt í því. Garðræktin hefur að vísu
átt mjög erfitt uppdráttar og það á
langt í land, að hún sé komin í það
horf, sem æskilegt hefði verið, ein-
mitt nú á þessum tímum, en áhugi
Matjurta- tegundir Afbrigði Sáðtími Jarðvegur
Hvítkál snemmvax seinvaxið Erstling Ditmarsker Jaatun Trönder Seinast í Sandbl. mold"
april i gróðurreit arjarövegur. Moldarjarðv.
Grænkál Hamburger sami sami
Blómkál Snebold, Erfurter sami sami
íslenzkar Rússneskar Miðjan Venjuleg góð
Gulrófur Banyholm mai garðmold
Gauta
Þrándheims
Næpur Snjóboltinn sami Moldarjarðv. Sendinn jarðv.
Gulrætur Nantes Fyrst í maí eða mýrarj.
Egyptizk Seinnihl. í Litið eitt
Rauðrófur mai sandbl.
Hreðkur Non plus ultra Frá 20. mai Venjulegur góöur jarðv.
Hðf.salat Maíkönig sami saml
Splnat Victorla sami sami
fólksins er vakinn og það eitt lofar
góðu um framtíðina.
Núverandi erfiðleikar á viðskipt-
um við aðrar þjóðir valda því, að á
þessu vori er sérstök ástæða til að
taka föstum og öruggum tökum á
þessum málum. Við höfum á tveim-
ur síðastliðnum árum flutt inn í