Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 2
Steinn Steinar bjó einu sinni uppi á loft- inu í Unuhúsi. hinu nafnkunna skáldaheimili í Reykjavík, en þar hafa áSur búið ýms skáld svo sem Kiljan, Uórbergur, Stefán frá Hvíta- dal o. fl. Einhverju sinni sat Steinn uppi með nokkruni félögum sínum og var kátíua niikil, enda inenn nokkuð við öl. Keyrði háv- aðinn svo úr hófi fram, að Erlendur bóiuli, rigandi iiússins, seni li.jó á neðri hœðinnl, gat ekki sofið. Hann er liinn mesti stilling- arniaður, en gat þó ekki látið vera að fara upp á loftið og hasta á gestina. Var komið í háa rifrildi uppi og hafði einhver stolið eni- hver.ju frá einhverjum, en hver sökudólgur- inn var, hver.ju hafði verð stolið og frá hver.juni, var engum ljóst, og var, þetta nóg deiluefni. Erlendur hlustaði á rifrildið skamma stund,, en sagði svo: ,,Ut 'með ykkur alla saman. Hér á enginn að vera, sein eitthvað hefur til að láta stela frá sér‘‘. * Ýmsuin þykir það kaldhæðið, að það skuli einmitt vera upp í Bindindishöll, sem verð ur að sæk.ja „bókina" sínn, en þegar talað er uin „bók“ í Reykjavík nú, eiga allir við „áfengisbóldna". Menn eru misjafnlega bókhneigðir, en það er liaft fyrir satt, að Jiessar bækur séu mjög eftirsóttar og í há- vegum hafðar og það engu síður af þeim. sen: litlir bókamenn voru taldir áður. Margt spaugsyrðið mun falla við afhendingu þessara bóka og í biðsalnum. Hallgrímur ÚTVARPSTÍÐINDI koma út vikuleg;a aö vetrinuin, 28 tölubl. 16 blaösíöur livert. 3. árgangur kostar kr. 7.50 til áskrifenda og- greiöist fyrir- fram. í lausasölu kostar heftiö 35 aura. ltitstjóri og ábyrgöarmaöur: KHISTJÁN FHIÐHIKSSON Bergstaðastr. 48. - Sími 5046 ítgefnmli: H/f. Hlustandinu. ísafoldarprentsmiöja h/f. Hallgrímsson bókavörður koin auövitnð éi e, og aðrir góðir ínenn til að sækja sína bók. i'egar hann huf’ði fengið hana afh.mta jg stungið á sig, sugði liann: „Og svo er þuð vani, að Landsbókasafnið fái tvö eiritök af hverri hók, sein út kemur“, og gerði sig lík- legan til þess að veita viðtöku þessum tveim eintökum. * Bogi Ólafsson og Hallgrímur Hall- grímsson bókaviirður ræddu einhverju sinni inn „ástandið“ og bar þá m. a. á góma af- skipti kvenfólksins af setuliðnu. „Ætli það mætti ekki finna upp eitthvert smellið heiti á þessar setuliðsstelpur, sem alltaf eru að, flækjast með herinönnunum ?“ sagði Hallgrímur. „0, ég veit ekki“, sagði Bogi. „Það hlýtur að vera hægt“, hélt Hall- grímur áfram. „Eitthvert „krassandi“ nafn, sem getur verið samnefnari fyrir þær all ar“. Bogi þagði um stund, eins og hami væri að lmii'sn sig um, svo mælti hann ósköpi ró- lega: „Kannske jmð mætti notast við „Reddy-Boddy“.“ í Síinar: 1570 (2 línur). I Símnefni: Bernhardo. Reykjavík. Bernh. Petersen KAUPIR; Allar tegundir af lýsi, notaðar, tómar síldar- tunnur, stál- og eikar- tunnur. 18 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.