Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádeg'isútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBEll. 10.00 Morguntónleikar (plötur): Píanótóu- verk eftir Baeli: a) Partita í B-dúr. b) Forleikur og- fúga í Es-dvir. e) Toecata í C-dúr. d) Chromatisk fant.asía og fúga. 15.00—16.00 Miðdegistónleikar (plötur) : Frönsk tónlist. 18.30 Barnatími (Vilhjálmur Þ. Gíslason o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Tschai- kowsky. 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böðvrassonar leikur og syngur (söngvari: AlfreiS Andrésson). 20.50 Ljóðskáldakvöld: Upplestur úr kvteð- um nokkurra höfunda. (V. 1>. G., H. Iljv.). Islenzk sönglög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER. 19.25 Hljómplötur: Danskir þjóBdansar. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Eyþórs- son). 20.50 Hljómplötur: Valsar. 21.00 Bindindisþáttur: Launsala og brugg ( Friðrik Á. Brekkan áfengismálaráðu- nautur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Norsk alþýðu- lög. Einsöngur (Einar Sturluson): a) Jón Laxdal: Sólskríkjan. b) Þork. Þork.: Fýkur yfir hioðir. e) Eyþór Stef : Lindin. d) Sigv. Kaldal.: Vorvindar- 20.50 Fréttir. ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER. 19.25 Hljómpl.: Lög úr óperettum og fón- filnmm. 20.30 Erindi: Úr sögu sönglistarinnar (með tóndæmum), I: Getgátur uin upprun.a hennar (Robert, Abraham). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 1, nr. 3, eftir Beetlioven. 21.30 Híjómplötur: Sáhnasymfónían fetir Stravinsky. MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER. 19.25 Hljómplötur: Endurtekin lög. 20.30 Kvöldvaka í útvarpssal: Jón Evþórs- son kynnir. Friðfinnur Gu'Sjónsson les úr ,,Mannamun“. Síra Garðar Þor- steinsson syngur. Útvarpstríóið leikui'. Skanderast. Fréttir sagðar. Þjóðsöng urinn. 21.50 Fréttir. FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 lírindi. Booker Washington og upp- eldismál Islendinga, II (Hannibal Valdimarsson — Jens Hólmgeirsson). 20.50 Útvarpshljómsveitin : Lög úr óperunni ,,Lucia le Lammermore“ fetir Doni- zetti. — Enleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Gurre eftir Halvorsen. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurður Ein- arsson). 21.35 Hljómplötur: Andleg tónlist- ÚTVARPSTÍÐINDI 19

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.