Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 7
Þridja eríndi Sverrís Kristjánssonar:
Töframaðurinn
í Friedrichsruh
Þegar hið nýja þýzka keisararíki var kom-
ið á Jaggirnar, Blsaás-Lothringen orði'ð „rík-
island" og frönsku hernaðarskaðabæturnav
voru farnar rð streyma inn í atvinnulíf
Lýzkalands, var Bismarck „mettur“. Nú vildi
hann frið og öryggi fyrír ríkið, sein hann
hafði skapað. En Frakkland liafði fengið
það sár, sem vildi ekki gróa. Hugsunin uru
hefnd var rík með frönsku þjóðinni, og
Bismark gekk þess okki dulinn. Þess vegna
var það mark lians og mið að hah’a Frakk-
landi í pólitískri einangrun, en le'ta bandi-
lags við stórveldi meginlandsins Þýzkalandi
til öryggis. •Hann örvar Frakklaud til að fá
sárabætur í nýlendupólitíkinni og ætlaði að
koma því á þann hátt í andstöðu við Eng-
land; auk þess studdi hann lýðveldisskipu-
Bismarck. „Vér Þjóö.verjar óttumst Guff —
ofif ekkert annað l þessum hcimi“, sagði B.
í þingrseffu 1888,
Beaconsfield lávarður effa Disraeli, höfund-
ur að' hinni nýju lieimsveldisstefnu Bret-
lands eftir 1870. Jlann kenvur mikið viff
sögu Viktoríu drottningar.
lagið í Frakklandi, því að hann hugði, aö
það mundi veikja Frakkland inn á við og
gera því torveldara að afla sór bandamanna
á meginlandinu, þar sem ríkti einveldi eða
lák konungsstjórn.
Hann ska.par heilt bandalagskerfi, sein
a'tlað er að tryggja frið í Miðevrópu. I þeim
efnum varð fyrst fyrir Austurríki. Hann
gerir varnarbandalag við hann gamla óvin,
Prússland, og Ítalía vei'ður einnig aðili að
því bandalagi. Þetta gerði hann fyrst og
fremst til að tryggja Þýzkalar.d gegn ltúss-
landi. Eu þar við bætti hann bandalagi milli
allra keisaranna þriggja og loks sórstöku
bandalagi við Rússland eitt, nokkurs konar
„baktryggingu", sem lofaði tvöfcldni gagn-
vart vininum við Dóiiá, Það þurfti mikl.i
leikni til að slíkt bandalagskerfi kæmi að
tilætluðum notuin, sórstaklega þegar þess er
giettj aö Austurríki og Rússlandi lilaut að
ÚTVARPSTÍÐINDI
23