Útvarpstíðindi - 28.10.1940, Blaðsíða 8
Elisabet Göhlsdorf
Leikritið, seni hér fer á eftir, hefir frú
Elisabet Göhlsdorf sainið eftir þekktri smá-
sögu eftir Hjalmar Bergmann, sem er frœg-
ur sænskur rithöfuudur. Einkum hefir hann
fengið viöurkenningu fyrir skarplegar sálar-
lífsathuganir.
Fi'ú E. Göhlsdorf er þýzk kona, en hefui'
dvaliS nokkur ár hér á la.ndi. Hún er leik-
kona að atvinnu oghefur verið starfandi við
ýms leikhús í Þýzkalandi í mörg ár — og
heíur einnig margoft komiö fram í þýzku
útvarpinu. í nokkur ár starfaði hún sem
framsagnarkennari, ráðin af fræðslumála-
lenda saman á Balkan, en þar átti 4usturríki
áhrifasvæði sitt, eftir að Bismarek hafSi
hrundið áhrifum þess í Þýzkalandi.En skipu-
lag Bismareks hélzt þó meðan hann sat við
stýri, enda átti bæði Rússland og Frakkland
fullfc í .fangi með að haida hlut sínum fyriv
Bretlandi, sem nú hóf hina mestu sókn í ný-
lendupólitík sinni. En þó gat snilli Bismarcks
ekki varnað því, sem hann iiat'ði lagt mest
kapp á, að Frakkland og Rússland tæki
höndum saman. Hið róttæka lýðveldi viö
Signufljót varð nauðugt viljugt að fleygja
sér í fangið á hinum rússneska einvalda við
Nevafljótið, og hrundi þannig spilaborg Bis-
marcks.
Judith
leikrít í einum þœtti
ráðuneytinu í Saehsen og kenndi þá m. ,.
prestum, kennurum og háskólaprófessorum
frainsagnarlist.
Leikritið Judit gerist á stríðstíma og sýn-
ir eina lilið á ógnum sti'íösins — en annars
er það fyrst og fremst sálarlífs athugun.
Sturluð af sorg heyrir hin unga bændastúlka
föður sinn-lesa upp úr biblíunni'söguna um
Holofernes og Judit, — og þetta verkar á
undirmeðvitund hennar: Hún segist heita
Judit og svo gengur hún í ósjálfræði — að
bví er virðist — inn í hlutverk hennar. —
Með þessu mun höf. vera að leitast við að
sýna, livernig jafnvel venjulegt fólk getur
leiðzt til hinna verstu verka.
Leikendur:
Gamall bóndi.
Ung kona, dóttir hans.
1. óvinahermaður.
2. óvinahermaður.
Tími: Nútíð.
Staður: Landamæraþorp:
(Stofa á bóndabœ. Fremst á vinstri hliðar-
vcgg er útskotsgluggi meÖ smáum mislitum
rúöum. Ein rúðan er opin, svo aö þeir, sem
framhjá ganga, sjást vel.í útslcotinM stendmr
borö og útskorinn tréstóll. Hiegra megin i
baksýn er lokrekkja. Þar inni sést greinilega
rúm með hvítu laki hreiddu yfir. Maður sér,
að þar liggur lílc. Bekkjutjöldin eru dregin
til hliðar. Við höfðalag rúmsins stendur stóll.
Við hcegri hliðarvegg uppbúið rúm. I miðju
herberghvu borð og nokkrir stólar. Innst á
vinstri hliðarveggnum eru dyr og við þœr
stóll. Það er rölckur).
24
ÚTVARPSTÍÐINDI