Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Qupperneq 5

Útvarpstíðindi - 06.01.1941, Qupperneq 5
það nú eftir að sýna sig í leiknum, hvort svo er. Fulltrúar yngri kyn- slóðarninar eru Valur, ný-útskrif- aður lögfræðingur, sem er háseti á bátnum, Erla hjúkrunarkona, Grím- ur og Helga, sonur og fósturdóttir Ásmundar formanns og Hildar konu hans. — Annar þáttur gerist í eld- húsinu á heimili þeirra, aðfaranótt sunnudags um það bil, sem dans- leikur inni í þorpinu er að enda. Ó- veður er í aðsigi og þungar öldur rísa bæði ytra og innra. Síðasti þátt- urinn fer fram niðri í beitninga- skúrnum á bryggjunni. Stormur og ölduhljóð eru undirspil við leikinn, meðan barizt er til úrslita um líf og dauða, hamingju og óhamingju. Útvarpstíðindin hafa átt tal við séra Jakob og spurðu hann, hvað sérstaklega hefði leitt hann út á þá braut að fara að fást við leikrita- gerð. — Ef ég ætta að svara því í ein- lægni, held ég, að fyrsta orsökin sé sú, að ég tók þátt í „málsháttaleikj- um“ á Djúpavogi. Þar var það mjög mikið tíðkað í heimboðum og sam- kvæmum, að unglingarnir sömdu atburðaröð í leika, síðan voru leik- endurnir settir inn í hlutverk sín og urðu að semja samtölin sjálf um leið og þeir töluðu. Þetta gaf okkur ágæta æfingu. Seinna tók ég tölu- verðan þátt í leikstarfsemi ung- mennafélagsins „Neista“, og þó að oft væri þar í mikið ráðizt og af miklum vanefnum, hefur reynsla Ilelga (Alda Möller) og Hildur, fóstra hennar (Gunnþ.). I ÚTVARPSTÍÐINDI 173

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.