Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. apríl:
10.00 Morguntónleikar: Symfónía No. 6,^
eftir Tjaikovský. j
11.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Sigur-
björn Einarsson). Sálmar: nr. 190,
192, 137, 194, 193.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00—16.30 Miðdegistónleikar: Óratóríið
„Mossías“, eftir I-Iándel.
18.45. Barnatími. (Ragnar Jóhannesson).
19.30 Hljómplötur: „Dauðraeyjan", eftir
Rachmaninoff.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Myndastyttur á almanna-
færi í Reykjavík. (Jóhann Briem
málari).
20.45 Einleikur á píanó: (Árni Kristjáns-
son)
a) Vincent Lachner: Preludium &
Toccata.
b) þórarinn Jónsson: Fughetta.
c) Páll ísólfsson: 3 planólög.
21.05 Upplestur: Kvæði um konur (Soffía
Guðlaugsdóttir).
21.25 Hljómplötur: Vöggulög.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans-
dóttir", eftir Sigrid Undset.
21.25 Útvarpshljómsveitin: Sænsk al-
þýðulög. Einsöngur: (Einar Sturlu-
son) Bjarni þorsteinsson:
a) Systkinin. b) Gissur ríður góð-
um fáki. c) Kirkjuhvoll. b) Ég vil
elska mitt land.
Eyþór Stefánsson: Kvöldvísa.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
priðjudagur 8. apríl:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl.
19.25 þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Innan luktra dyra. (Guð-
mundur Davíðsson).
20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó
eftir Smetana.
21.25 I-Iljómplötur: „Mattliías málari“,
symfónía eftir Hindemith..
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Mánudagur 7. apríl.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Dönskukennsla, 3. fl.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18,30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 þýzkukcnnsla, 1. fl.
19.25 þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.3J) Um daginn og veginn (Pálmi
Hannesson).
20.50 Hljómplötur: íslenzk lög.
Miðvikudagur 9. apríl.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 þýzkukennsla, 3. fl.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 þýzkukennsla, 1. fl.
19.25 þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka:
Upplestur: Árásin á Noreg, eftir
C. Ilambro (Guðni Jónsson mag-
ister).
ÚTVARPSTÍÐINDI
355