Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. apríl: 10.00 Morguntónleikar: Symfónía No. 6,^ eftir Tjaikovský. j 11.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Sigur- björn Einarsson). Sálmar: nr. 190, 192, 137, 194, 193. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00—16.30 Miðdegistónleikar: Óratóríið „Mossías“, eftir I-Iándel. 18.45. Barnatími. (Ragnar Jóhannesson). 19.30 Hljómplötur: „Dauðraeyjan", eftir Rachmaninoff. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Myndastyttur á almanna- færi í Reykjavík. (Jóhann Briem málari). 20.45 Einleikur á píanó: (Árni Kristjáns- son) a) Vincent Lachner: Preludium & Toccata. b) þórarinn Jónsson: Fughetta. c) Páll ísólfsson: 3 planólög. 21.05 Upplestur: Kvæði um konur (Soffía Guðlaugsdóttir). 21.25 Hljómplötur: Vöggulög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Sænsk al- þýðulög. Einsöngur: (Einar Sturlu- son) Bjarni þorsteinsson: a) Systkinin. b) Gissur ríður góð- um fáki. c) Kirkjuhvoll. b) Ég vil elska mitt land. Eyþór Stefánsson: Kvöldvísa. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. priðjudagur 8. apríl: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Innan luktra dyra. (Guð- mundur Davíðsson). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó eftir Smetana. 21.25 I-Iljómplötur: „Mattliías málari“, symfónía eftir Hindemith.. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18,30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukcnnsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.3J) Um daginn og veginn (Pálmi Hannesson). 20.50 Hljómplötur: íslenzk lög. Miðvikudagur 9. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 þýzkukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: Upplestur: Árásin á Noreg, eftir C. Ilambro (Guðni Jónsson mag- ister). ÚTVARPSTÍÐINDI 355

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.