Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Side 3

Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Side 3
Sunnudagur 6. apríl: 10.00 Morguntónleikar: Symfónía No. 6,^ eftir Tjaikovský. j 11.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Sigur- björn Einarsson). Sálmar: nr. 190, 192, 137, 194, 193. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00—16.30 Miðdegistónleikar: Óratóríið „Mossías“, eftir I-Iándel. 18.45. Barnatími. (Ragnar Jóhannesson). 19.30 Hljómplötur: „Dauðraeyjan", eftir Rachmaninoff. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Myndastyttur á almanna- færi í Reykjavík. (Jóhann Briem málari). 20.45 Einleikur á píanó: (Árni Kristjáns- son) a) Vincent Lachner: Preludium & Toccata. b) þórarinn Jónsson: Fughetta. c) Páll ísólfsson: 3 planólög. 21.05 Upplestur: Kvæði um konur (Soffía Guðlaugsdóttir). 21.25 Hljómplötur: Vöggulög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Sænsk al- þýðulög. Einsöngur: (Einar Sturlu- son) Bjarni þorsteinsson: a) Systkinin. b) Gissur ríður góð- um fáki. c) Kirkjuhvoll. b) Ég vil elska mitt land. Eyþór Stefánsson: Kvöldvísa. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. priðjudagur 8. apríl: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Innan luktra dyra. (Guð- mundur Davíðsson). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó eftir Smetana. 21.25 I-Iljómplötur: „Mattliías málari“, symfónía eftir Hindemith.. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18,30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukcnnsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.3J) Um daginn og veginn (Pálmi Hannesson). 20.50 Hljómplötur: íslenzk lög. Miðvikudagur 9. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 þýzkukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: Upplestur: Árásin á Noreg, eftir C. Ilambro (Guðni Jónsson mag- ister). ÚTVARPSTÍÐINDI 355

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.