Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 6
tfmabila og um það, hvernig hin ýmsu efni, sem myndirnar eru gerð- ar úr, heimta sitt ákveðna tjáning- arform. — Ég hef heyrt, að þér munduð halda málverkasýningu á næstunni. Gætuð þér ekki sagt mér eitthvað um það? — Ekkert sérstakt, held ég. Ég hef nú ekki sýnt sjálfstætt í nokkur ár, svo að þetta eru allt nýjar mynd- ir, sem þarna verða, þ. e. a. s., þær hafa ekki sézt áður á sýningum hjá mér. Myndirnar, sem ég sýni þarna, eru olíumálverk og „motivin" öll tek- in úr íslenzku sveitalífi. En auk þess eru á sýningunni nokkrar vatnslita- myndir eftir konuna mína. — Hvar verður þessi sýning? Huldukonur. Höggmynd eftir Ásm. Sveinssón. Jóhann Briem listmálari. — Hún verður uppi á lofti í Safn- húsinu — þar sem Þjóðminjasafnið er vant að vera. Það er nú flutt burtu í bili, sem kunnugt er, — en sá er galli á húsnæðinu, að það er svo þröngt, að ég kem þar ekki fyrir öllu því, sem ég hef til að sýna. ÚTVARP Á NORÐURLANDAMÁLUM: Á íslenzku: — Frá London á sunnu- dögum kl. 15.30, öldul. 19,76 m. Á dönsku: — Frá London dagl. kl. 16,15 —16.30 á 37,3 m., á 49,6 m., á 41.5 m., og 25.3 m. Frá Radio Danmark daglega kl- 16.30 á 30.8 m. Á norskuj — Frá London daglega kl. 17,30—17,45, á öldul. 44.9 m., 49.4 m. og 31.55.—Frá „Det uafhengie norske Radio“ dagl. kl. 18,30 á 29,8 m. — Frá Boston i Ameríku dagl. (nema laugardaga og sunnudaga) kl. 19.30—20.00 og kl. 22.30— 22.40 á 25.4 m. Á sænsku: — Frá London kl. 17.15— 17.30 á öldul. 31.55. 358 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.