Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Blaðsíða 4
G*:~ í
Sigurður Bjarauson og Hjálmars-
kviða, 100 ára minning:
a) Jón Jóhannesson: Um Sigurð
Bjarnason.
b) Kvæðalög: Kjartan Ólafsson og
Jóhann Garðar kveða úr Hjálm-
arskviðu.
c) HÍjómplötur: íslenzk sönglög.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 10. apríl. Skírdagur.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni
Jónsson). Sálmar: nr. 318, 416, 415,*
419, 193.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdogisútvarp.
19.30 Illjómplötur: Orgellög.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Um daginn og veginn. (Séra Jakob
Jónsson).
20.50 Einleikur á píanó (Emil Thorodd-
scn): a) Ballada í As-dúr og 2 Maz-
urkas í Cis-moll og f-moll, eftir
Chopin. b) Ung. Rhapsodie No. 11,
eftir Liszt.
21.10 Upplestur: „Friður á jörðu", kafli
úr kvæðaflokki eftir Guðm. Guð-
mundsson (Edda Kvaran).
21.30 Hljómplötur: Kantata nr. 152, eftir
Bach.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Föstudagur 11. apríl (Föstud. langi):
11.00 Messa i Dómkirkjunni (Séra Frið-
rik Haligrímsson). Sálmar: nr. 148,
150,* 152, 157.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Lítúrgisk messa úr þjóðkirkjunni
í Hafnarfirði (séra Garðar þor-
steinsson).
19.30 Hljómplötur: Kirkjulög.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Ræða (séra Sigurbjörn Einarsson).
20.40 Sálumessa (Requiem) eftir Verdi
(Hljómplötur).
21.55 Fréttir.
Dagskrárlok.
Laugardagur 12. apríl.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Hljómplötur: Tónverk eftir Bach og
César Franck, Ieikin á orgel.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Upplestur: „Sýn hermannsins", eft-
ir Maríu Rúmeníudrottningu.
(þorst. ö. Stephensen).
20.50 Hljómplötur: Óratóríið „Elias", eftir
Mendelsohn.
21.55 Fréttir.
Dagskrárlok.
UM STRlÐ OG FRIÐ
í stríði er engin heilsa til.
Virgil.
Sigursæl endalok styrjalda má að
þrem fjórðu hlutum þakka andlegu
atgerfi þjóðarinnar og siðferðisþreki
hennar, hitt ber að þakka tækni.
Napoieon.
Það er meiri hetjudáð að ráða nið-
urlögum styrjalda með orðum en að
drepa menn með sverði.
Augustin.
Blóð óvina vorra er blóð manna og
æðsta dáðin er að úthella því ekki.
Lúðvík 15.
Blessaðir veri þeir konungar, sem
hafa elskað frið á jörðu.
Charles 6. Frakkakonungur.
Æðsta skylda aðalsmannins er að
komast hjá því að úthella blóði.
Henrik 4. Frakkakonungur.
Þýzkaland mun ætíð vera örugg
stoð friðarins.
Adolf Hitler.
356
ÚTVARPSTÍÐINDI