Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Side 15

Útvarpstíðindi - 31.03.1941, Side 15
Hiorvaldsensbararmii Austurstræti 4. Sími 3509. Reykjavík hefur á boðstólum alls konar ís- lenzkan handiðnað, svo sem: Sokka, vettlinga, silfurmuni og margt fleira. — Tökum alls konar hand- unna muni í umboðssölu. — (Send- ið sokka og nærföt á bazarinn). LEGSTEINAR úr íslenzkum grásteini og ítölskum marm- ara við allra hæfi hvað verð og útlit snertir. Höfum fengið vél til að slípa og pólera steininn með, svo nú stendur hann eigi lengur að baki útlendri fram- Ieiðslu. MAGNÚS G. GUÐNASON Stoinsmíðaverkstæði. — Grettisgötu 29. Reykjavik. Sími 4254. Flöskur og glös Við kaupum daglega fyrst um sinn allar algengar teg- undir af tómum flöskum og enn fremur tóm glös af öll- um tegundum, sem frá okkur eru komin, svo sem undan bökunardropum, hár- vötnum og ilmvötnum. Móttakan er í Nýborg. Áfengisverzlun rjkisins. Óðum vorar. Kaupmenn og kaupfélög, gerið pantanir yðar sem fyrst. Tjöld Bakpoka Svefnpoka Kerrupoka Ullarva ttieppi Stormjakka og blússur Skíðalegghlifar og töskur Vettlinga Frakka Skinnhúfur o. fl. o. fl. Belgjagerðin S.f. Símn.: Belgjagerðin — Pósthólf 961. Reykjavík — Sími 4942. ÚTVARPSTÍÐINDI 367

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.