Bankablaðið - 01.07.1962, Side 34

Bankablaðið - 01.07.1962, Side 34
Eftirfarandi skák var tcfld í sveitakeppni stofnana og fyrirtækja 1962. G-FLOKKUR. Hvítt: Margrét Þórð- ardóttir, Búnaðarb. III. sv. Svart: Valur Iíristjáns- son, Rafmagnsv. III. sv. 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. e4 Margrét vill koma i veg fyrir 3. ... d5 sem mundi opna taflið 3. ... Rc6 4 g3 d6 5. Bg2 Be7 Hér kom einnig til greina 5. ... g6 og síð- an 6. Rg-e2 ______ Betra en Rf3 vegna 6. ... Bg4! með liótun- inni Rd4. 6. ... 0—0 7. d3 He8 8. a.3 Rd4 Vafasamur leikur, betra hefði verið a7- a5.) 9. b4 (Hér hefði verið betra fyrir hvítan að not- færa sér 8. leik svarts, t. d. 9. Rxd4, exd4, 10. Ite2, c5, 11. h4 og síðan f4 með mjög góðri stöðu) 9. ... c5 10 Bd2 a6 11. RXd4 cXd4 12. Re2 (Betra en Rd5, vegna RXd5, cxd4 og f5.) 12. ... b5! Annars leikur hvítur a4. 13. cXb5 aXb5 14. 0—0 Bd7 (Hvítur hótaði a4. Hér virðist svartur geta leikið 14. ... d5, en hvítur á við því öflugt svar 15. f4! Ef 15. ... dXe4, 16. fXe5, eXd3, 17. Rf4, Bg4, annars tapar svartur hrókn- um eða riddaranum óhættum. 18. Db3, Itd7, 19. Dxf7t! og mátar ef svartur tekur drottn- inguna.) 15. f4 (Rökrétt framhald.) 15. ... Hc8 (Dh6 var nákvæmara.) 16. f5 (Hér liefði verið hetra að bíða með f5 leik- inn, og leika fyrst li3 og g4, til að lialda spennunni á e5 reitn- um.) 16. ... Db6 17. h3 Hc7 (Betra var 17. ... Bc6 og hótar bæði að drepa á e4! og leika d5! sem hefði komið Margréti í vanda. Þarna kemur það fram hvers vegna betra hefði verið að geyma f5 leikinn, og leika nú 18. Kh2!) 18. g4 Bc6 19. g5 RXe4! Staðan eftir 19. leik Staðan eftir 19. leik Hvítt: Kgl, Ddl, Hfl, Hal, Bg2, Bd2, Re2. Peð. h3, g5, f5, e4, d3, 1)4, a3. Svart: Gg8, Dh6, Hc7, He8, Bc6, Be7, Rf6. Peð. h7, g7, f7, e5, d4, d6, 1)5. 20. dXe4 d3f 21. Kh2 dXe2 22. DXe2 f6 (Vafasamt livort Bf8 liefði verið hetra, vegna f6.) 23. g6! h6 (Annað kemur tæplega til greina vegna hótun- arinnar Dh5.) 24. Hcl (Hér datt Margréti i liug að leika 24. Bxh6, gXli, 25. Da2, Kh8, 26. Df7, Bf8, 27. Dxf6, Bg7, 28. Dh4 með tvi- sýnni stöðu.) 24. ... He-c8 25. Hc3 Be8 26. Hf-cl HXH 27. HXH HXH 28. BXH HXH 28. BXH Dc7 29. Dd3 Dc4 (Hæpinn leikur, sem Margrét notfærir sér mjög vel. Rétt var Bd8 og staðan er mjög svipuð) 30. DXc4 bXc4 31. Bfl Bb5 32. a4 Ba4 33. BXc4f Kf8 34. b5- . . . Tvimælalaust bezti leikurinn. 34. ... Ke8 35. Kg3 Bd8 36. Kf3 Bb6 37. Ke2 Bc2 38. Bd5 Stöðumynd. Hvítt: Ke2, Bc3, Bd5, Peð. h3, e4, f5, g6, b5 Svart: Ke8, Bc2, Bb6. Peð. h6, g7, f6, e5, d6. 38. ... Kd7? 39. Bd2 h5! 40. Bh6! SXh6 41. g7 gefið Þessi skák sýnir vel skákstyrk Margrétar, þegar lienni tekst vel upp. Þessi stutta og skemmtilega skák var tefld í hinni árlegu keppni milli Taflfélags Hreyfils og Banka- manna 3. apríl s.l. Hvítt: Óskar Sigurðs- son, Hreyfli. Svart: Bragi Björns- son, Útvegsh. 1. e4 d6 2. d4 Itf6 3. Rc3 g6 4. Be2 Bg7 5. Be3 0—0 6. h4 • • • Hvitur liefur ekki efni á þessum leik, eins og framlialdið sýnir, betra var Rf3 eða Dd2. 6. ... c5! 7. dXc5 Da5 8. Dd2 Ekki exd6 vegna RXe4. 9. 0—0—0 Rc6 10. Bh6 RXe4! Fallega leikið. Stöðumynd eftir 10. leik hvits: Kcl, Dd2, Hdl, Hhl, Be2, Bh6, Rf3, Rc3. Peð. h4, g2, f2, e4, c2, b2, a2. Svart: Kg8, Da5, Hf8, Ha8, Bg7, Bc8, Rc6, Rf6. Pcð. h7, g6, f7, e7, c5, b7, a7. 11. RXe4 DX»2 Hótar máti. 12. c3 Hvítur lieldur að hann sé sloppinn en það er nú öðru nær. Betra liefði verið 12. De3. 12. ... Dalf 13. Kc2 Nú vinnur svartur skemmtilega, með þvi að leika einum af niönnum sinum í dauð- an í viðhót og á ekki amiað betra til en að þiggja hoðið, þvi ann- ars verður liann mát. 13. ... Rb4! 14. cXb4 ... Annað kemur ekki til greina, vegna Da2 mát. 14. ... DXb2t 15. Kd3 Hd8t (Hér var fljótvirkara 15. ... Db3t, 16. Rc3, BXc3! og drottning- in er glötuð eða hv. verður mát.) 16. Kc4 Be6 17. Kb5 17. ... HXd2 18. BXd2 Bd7t 19. Kc4 b5t 20. gefið. 32 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.