Jazzblaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 10

Jazzblaðið - 01.12.1948, Blaðsíða 10
ÚR ÝMSUM ÁTTUM ^ Intro. Það virðist hafa faliið í góðan jarðveg, að ein opna blaðsins verði sérstak- lega helguð bréfum frá lesendum, því blað- inu hafa borizt mörg bréf undanfarið. Nokkur þeirra eru birt og þeim svarað hér, en því miður verða fáein að híða næsta blaðs, þar sem þetta blað varð að fara óvanalega fljótt í prentun. I’lötur og myndir. Háttv. Jazzblaö. Vin- samlegast leysið úr eftirfarandi: Hvaða vnenn (hljóðfæri tilgreinist) munu lmfa leikiö inn á eftirtaldar plötur? „Limeliouse Blues“ og ,,If I had you“, Goodman quart- vt, „R9sctta“ og „If I had you“, Charlie Sliavers og fl., „Play house nr. 2 stomp“, Count Basie orch. Vxru ekki tök á, að Jazzblaðið gxti birt lausar heilsíðumyndir með hverju blaði af frægum jazzleilcurum, sem nota mætti til innrömmunar. Með fyrirfram þakklæti. Aðdáandi Jazzblaðsins. Svar. Goodman quartetinn hefur aldrei leikið þessi lög inn á plötur, en aftur á móti hefur sextetinn gert það og eru menn- irnir á báðum plötunum þessir: Goodman klarinet, Lou McGarity trombón, Mel Powell píanó, Tom Morganelli guitar, Ralph Collier trommur og Sid Weiss bassi. „If I had you“ með Shavers, er skipuð þessum mönnum: Shavers trompet, Buddy De Franco klarinet, Alvin Stoller trommur, John Potaker píanó og Sidney Block bassi. „Rosette", er sennilega leikið á „V-disc“- ]>lötu og getum við því miður ekki sagt hverjir leika á henni. (Ef einhver, sem þetta les veit hverjir leika á plötunni, þá ætti hann að láta okkur vita). Helztu menn á „Playhouse" með Basie eru: Don Byas tenór-sax, Buck Clayton trompet, Dickie Wells trombón, Jo Jones trommur, Walter Page bassi og Basie píanó. Við sjáum okk- ur ekki fært að birta lausar myndir, eins og bréfritari leggur til, þar sem þetta er aðeins jazztímarit, eia ekki myndaútgáfu- fýrirtæki. Heilsíðumyndir verða aftur á móti birtar í blaðinu sjálfu öðru hvoru og er sú fyrsta í þessu blaði. McGarity. Gjörið svo vel og gefið mér upplýsingar um trombónleikarann Lou Mc Garity, sem um eitt slceið lék lijá Bcnny Goodman. Iljörn R. Einarsson. .Svar. Lou McGarity er fæddur 1917 í Athens í fylkinu Georgia í Bandaríkjun- um. Sjö ára gamall tók hann til að læra á fiðlu og var að því í tíu ár og var þá orð'nn mjög góður fiðluleikari. Þegar hann var fimmtán ára gamall fór hann að læra á trombón. Hann var aðeins nítján ára þegar hann fór að leika opinberlega, en þó hafði hann leikið með skólahljómsveitum. Fram til 1940 lék hann í frekar lítið þekkt- um hljómsveitum, en byrjaði þá hjá Good- roan og var hjá honum í tvö ár. Lék síðan með Raymond Scott um skeið og einnig í útvarpshljómsveitum. Síðari árin hefur hann eins og margir fleiri góðir jazzleik- arar kosið að halda kyrru fyrir og leikur nú í „studio“-hljómsveit í Hollywood. Hann lék talsvert inn á plötur með Goodman hljómsveitinni, svo sem „The Count“ o. f 1., og með sextetinum „Wang wang blues“, „Limehouse blues“, „Blues in the night“ (á þessari plötu syngur hann einnig) o. fl. Ennfremur lék hann inn á allmargar „V- disc“ plötur í stríðinu. Textar. Ég jbakka greinina um Django Reinhardt í seinasta blaði. Mætti ég biðjá um að fá. að birta eftirfarandi sönglaga- 10 jazMaM

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.