Jazzblaðið - 01.04.1949, Blaðsíða 26

Jazzblaðið - 01.04.1949, Blaðsíða 26
tfc tur Gömul vinsæl danslög ITver man ekki eftir lögum eins og Rose Marie, Lambeth Walk, Indian love call, Bel Ami, Nu skal vi op, Penny Serenade, Billy boy og mörgum fieiri, ásamt danslögum eftir Jónatan Ólafsson, Oliver Guðmundsson, Henna Rasmus, Árna Björnsson, Skúla Halldórsson, Karl Runólfsson o. fl. ★ Nú getum við boðið yður þessi lög fyrir aðeins þrjár krónur eintakið, eða fjögur lög fyrir tíu krónur. ★ Komið sem fyrst, því unpplagið er mjög takmarkað. HIJÓÐFÆRAHLSID liankastræti 7. Reykjavík. Sími 3656. burg trommur. Kannski er þetta vísir- inn að F. 1. H.-lúðrasveit. Jón Sigurðsson trompetleikari frá Ak- ureyri kom til Reykjavíkur um páskana og lék hann í Jam-session með nokkrum reykvískum jazzleikurum og fannst þeim mikið til um hina framúrskarandi hæfi- leika hans. (í næsta blaði verður birt viðtal við Jón um tónlistarlífið á Akur- eyri). — Róbert Þórðarson harmoniku- leikari kom frá Ameríku um páskana og munum við í næsta blaði ræða við hann um jazzinn úti o. fl. — Gunnar Egilson, klarinetl., verður sennil. kominn heim, þegar blaðið kemur út, en hann var við nám í Engl. í vetur. Vonandi verður hægt aö hafa viðtal við hann um enskar hljóm- sveitir, sem frekar lítið hefur verið rætt um í Jazzblaðinu. — í fréttadálkum síð- asta blaðs var dálítið talað um Guðm. R. Einarsson trommuleikara og minnst á, að hann léki á æðimörg hljóðfæri og væri m. a. að læra á trombón. Greinin endaði á þá leið, að hvað yrði hans næsta hljóðfæri. „Otvarpstíðindi" hafa fyrst orðið til að finna það út, því að í grein um hljómsveit Björns R. segja þeir Guð- mund leika á trompet. Hafi einhverjir áhuga fyrir að lesa grein þar sem vit- leysurnar velta sér kollhnýs línu eftir línu, þá lesið framangreinda grein í áður nefndu blaði. Af óviðráðanlegum orsökum geta kosningahljómleikar blaðsins ekki orð- ið fyrr en í haust. 26 ja.dLU

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.