Jazzblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 19

Jazzblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 19
UNGAR BE-BOP STJÖRNUR Framhald af bls. 14. Ásamt þeim Lennie Tristano, George Shearing og Oscar Peterson á Erroll eftir að hækka veldi píanósins enn að mun í hinum glæstu sölum nútíma jazz- tónlistar. J. J. Johnson, er nafn hans meðal jazzleikara, en hann heitir James Louis Johnson og fæddist fyrir tuttugu og sex árum. Hann byrjaði að leika á píanó 11 ára, en svo á trombón 14 ára. Hann varð brátt góður trombónleikari, eins og sjá má á því, að hann fer að leika með hljómsveitum 17 ára gamall og nokkru síðar er hann byrjaður með jafn þekktum hljómsveitum og Benny Carter og Count Basie. Síðan 1946 hefur hann mest verið í litlum hljómsveium, eins og margir Be- bop leikax-ar, og hefur hann mikið ieikið inix á plötur. Stíll hans er einhver sá alli-a tekniskasti, sem heyrzt hefui', hin hraða tækni hans á þetta ei-fiða hljóð- fæx-i er líkast því sem verið væiú að leika á trompet, og standa margir agndofa, begar J. J. tekst sem bezt upp. J. J. Johnson lék um skeið með Illi- nois Jacquet á síðasta ári, en hefur síð- an aðallega verið með eigin hljómsveit, sem mikið hefur leikið á nætui-klúbb- um í New York. SVÖR VIÐ SPURNINGUM Á BLS 17 Svöi-in má öll finna í efni síðasta heftis, en þau eru sem hér segir: 1. 1942; 2. Benny Aaslund; 3. 23 ára; 4. Cai-1 Jones; 5. Kanadískur; 6. Maynard Ferguson; 7. Svend Hauberg. Ur ýmsum áttum Framhald af bls. 7. Jazzblaðið gegnir nú þegar stærsta hlutvei-kinu sem fréttablað og fi-æðari um jazz hér á landi og ég óska því þess, að það vei-ði ávallt ái'vakur málsvari hinna (nú þegar) fjölmörgu unnenda jazzins á íslandi. Þorst. Helg. Sendið ,,Úr ýmsum áttum“ bi’éf um áhugamál ykkar. — Fullt nafn og heim- ilisfang verður að fylgja bi'éfunum, annars verða þau ekki birt, en hins veg- ar vei-ða þau birt undir dulnefnum eða skammstöfunum, ef bréfritari óskar þess. KENNSLU- AUGLÝSINGAR byi-ja aftur í næsta hefti. Þeii-, sem hafa hugsað sér að auglýsa, tali við afgreiðsluna sem fyrst. 19

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.