Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Page 12

Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Page 12
NU ER 51 ÞAKKAÐ FYRIR VETURINN i Eftirfarandi bréf hefur Útvarps- tíðindum borizt frá norðlenzkum bónda: „Ég vil byrja á að þakka henni Reykjavíkur-Evu fyri’r bréfið: „Hve- nær á þjóðin að hugsa?“ Mér skilst, að hún fái helzt það svar, að þjóðin þurfi aldrei að hugsa neitt. Fjórða hvert ár hugsa nokkrir stjórnmála- menn fyrir „háttvirta kjósendur," einn eða nokkra daga, en þess á milli hafa þeir stóran hóp blaða- manna, ekki til að hugsa, — fari norður og niður, ef þeir gjöra það — héldur til að styrkja fólkið í trúnni og kenna því hvernig það á að lifa og hvers það má vona. En þeir, sem eru of ungir til að ve’ra reikn- aðir sem kjósendur, hafa kennslu- málaráðherra og fræðslumálastjóra,

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.