Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Qupperneq 13

Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Qupperneq 13
’MAR sem hugsa fyrir kennarana, en þeir eiga að hugsa eftir nótum, fyrir hina ungu og fávísu. En ég og að'rir, sem erum svo gamaldags að fást en við hin svonefndu framleiðslu- störf, sjósókn eða landbúnað, við höfum líka ýmsa að hugsa fyrir okkur, fínustu forstjóra, ráðunauta og fulltrúa, kaupfélagsstjóra og kaupmenn í öllum stærðum og lit- um, útflutningsnefndir, söluráð og framleiðsluráð, sem öllu stjó’rna og allt skipuleggja. Því „skipulag" er kjörorð nútímans, en „verzlunar- frelsi“ er að verða úrelt orð, og „einokun“ er gamall og ljótur forn- gripur, eins og Bessastaðaki’rkja var. Eva vill stytta útavrpstímann dag hvern. Hárrétt Eva góð! Ég vil ekki stytta kýrnar mínar eða kálfana, hvað sem Runólfur Sveinsson segir. En ég vil stýfa aftan af dagskrá útvarpsins hvert kveld kl. 10. Áður en útvarpið kom, var venjulegur háttatími hér í sveitum kl. 9, en í sjóþorpum og bæjum J/>—1 tíma

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.