Prentarinn - 01.01.1969, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.01.1969, Blaðsíða 3
Með vélinni sem afhent var fyrir skömmu höfum vér selt 300 „Monophoto“ ljóssetningarvélar Vér höfum einnig afhent 1 7 7 8 9 „Monotype4 blýsetningarvélar. Jafnframt því að „Monophoto“ ljóssetningarvélin er vinsælust sinnar gerðar í Evrópu hefur í engu minnkað eftirspurnin eftir „Monotype“ blýsetningarvélum, en það sannar að þörfin er bæði fyrir blý og filmu í prentiðninni í dag - og mörg ár enn, eða jafnlengi og prentarar sækjast eftir annarri hvorri eða báðum setningarvélagerðunum, „Monotype“ blýsetningarvélinni og „Monophoto“ ljóssetningarvélinni sem eru óviðjafnanlegar að gæðum, fjölhæfni og endingu. Arent Claessen, h.f. Vesturgata 10, Reykjavík. Skrásett vörumerki: Monotype, Monophoto. PRENTARINN 1

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.