Stundin - 01.01.1941, Síða 2
2
S T U N D I N
GUÐSORÐ Á LÆKJARTORGI
postular“ mik,Lð til sín, og ieru pft ómyrkiB
í rnáli við náungann. Áruni saman helir einn
þieirra látið Ijós sitt skína hér trá Lækjar-
torgi og ausið þaðan blótsyrðum ofg biblíu-
lestri yfir vegtarendur og smáhópa barna
og igamalmienna, er staldrað hafa við til
að gefa honum gaum. Þessi macur fann
guð í Amieiíku og sijglir á friðartímum tneð
skemmtiferðaskipum hieimsá'.fanna á milli til
að sækja flieiri biblíur og meiri trú og ráð-
stafa jjví til guðs, siem hann átti fyrir vest-
an. En jregar minnst varir byrjar hann aftur
að segja fólki til syndanna frá Lækjartorgi,
og hér sjáið jiið hann hamast v:ð trúboðið.
EITT af n.örgum meinum
mannanr.a er trúarolstæk-
ið, hin gagnrýnis'aura sannfær
ing einstaklingiins á sannindi
sinnar leigin trúar, samfara
taumlausri lítilsvirðingu, við-
bjóði og hryllingi á trú ann-
arra manna. Miðað við marga
sálsýkiskvilla Isl'endinga eru
Ireir furðu lausir v'ð trúarof-
stækisbrjálæðið og t'l'öluliaga
fáir, sem haft hafa hug á að
gera sér heimsku annarra að
féjiútu á vettvangi tríarafsins.
Nokkra atvinnutrúboða á I)jóð-
in j)ó, en flestir jieirra siga
undir föisku flaggi sem farandbóksalar, en
J)að er nútíma forni á gamla landshornja-
flakkaranum.
Hversdagsbrjálæði ísiendinga hefur ann-
ars að jafnaði snúist um skáldskap ogstjórn-
niálabeimspeki og mun J)ó vart geta hæfi-
leikasnauðari J)jóð og ver menntaða á hin-
um pólitíska sjónarhól.
Sumir Jiessara „trúmanna" hafa hitt guð
sinn í Ameríku, aðrir hér heima eða hjá
Danskinum, og átt við hann í ar’.egar sam-
ræður og gert við hann samnin^a um að
frelsa heiminn frá „eilífri glö un". Og eins
• og að líkindum lætur finna J;essir „guðs-
SÚ töf, siem orðið hefur á útgáfu Stundar- •
innar orsakast af Jiví, að ég hef verið
að bræða Jiað með mér, hvort unnt væri að
gera Stundina að vikublaði, og hefur Jiaö
orðið ofan á. Stundin keniur framvegis út á
mánudögum og verður samdægurs afgreidd
í póst tii áskrifenda og umboðsmanna í
Reykjavík og úti á landi. Verð blaðsins verð-
ur kr. 0,75 í lausatölu hvert hefti, kr. 3,00
á mánuði.
Heppilegst var að þiessi úígáfubreyiipg
væri bundin við áramót, Jiví annars befði
komið ruglingur á jgneiðslu áskriftargjalda
vegna verðbreytiiigarinnjaiq.'
Stuundin verður nú og framvegis sett
á smátt letur, petit sett, og prentun ö’l mið-
uð við Jrað, að koma sem mestu efni á
siem minnstan flöt, en J)að er nýbreytni í
íslenzkri útgáfustarfsemi, sem hingað til hef-
ur fremur verið sniðin við hið gagnstæða.
Nú er svo koniið, að prentpaji'pír ar orðimn
aðalliður útgáfukostnaðarins, jafnvel dýrari
ien sjálf prentunin, svo J)að er ástæða til að
reyna að notfæra hann sem bezt. Sá Jmppír,
senr Jiessar línur eru skráðar á, er t. d.
sex sinnum dýrari en samskonar >pappifl
var fyrir einu ári síðan. Framvegis mun og
Stundin ganga harðar eftir igreiðslu áskrifia-
gjalda, og verður annað blað hvers mán'aðar
franivegis ekki afgreitt tii áskrifenda, sem
ekki hafa gert skil fyrir liðinn mánuð.
Virðiingarfyllst
Sigurður Benccliliisson.