Stundin - 01.01.1941, Page 4
4
STUNDIN
rnefnd er Víkurvatn, og gengur ós úr vatninu
Ul sjávar fast við höiðann að sunman.
Víkurhöfðtnn haliar gegnt suðvestri, er
að landi snýr. Eru þar sunnantil í höfö|amim
mielar og leirflög, en þó nokkurt gras'lendi
á köflum og lyngbrekkur. En að norðan erui
hamrar og hiengiflug frá brún ofan að fjö.’u.
Víkurhöfði er miklu stærri og fyrirferð-
armeiri en Hofshöfði og veit hann gegnt
Flatey.
Frá Nauteyri ljggur leiðin heim að Brett-
ingsstöðum yfir mýrarsund og keldudrög.
Er það talinn fimmtán mínútna gangur og
svipuö vegalengd og neðan frá Hofi.
Brettingsstaðir standa sunnan undir brattri
fjallshlið, og gengur há öxl upp frá bænum
að sunnan úr fjalli því, sienr nefnt er Mosa-
hnjúkar. En sunnan við hnjúkinn skerst
þverdalur tii vesturs ,inn í fjallgarðinn. Erit
þar upp frá landkostir mdklir og ofurlitlÆ
engjateigar. Dalur þiessi rís hátt. Fyrir botni
hans að vestan taka við hamrar og ófærur
fyrir gangandi mienn. Par sunnan til ris'a
háir og hvassdr hnjúkar eins og siuð'ar, sem
biera við loft, en norðan tiil í fjöllum þessum
sunnan við Brettingsstaðadalinn, er dálit-
ill kafli, sem nefndur er Brettingsstaða-
stykki. Er þar afréttaland með kjarngóðum
sumargróðri.
Út og upp frá bænum á Bætlingsstööum
er hamragil nokkurt, sem nefnt er Völu-
gil, og riennur eftir því hrattur lækur með alil-
miklu vatnsafii, siem tekið hefir verið í
sieinnii tið í þarfir hita og ljóss.
Bærinn á Brettingsstöðum stendur hátt
mieð góðu útsýni frarn Skjálfanda og inn á
Flateyjardalsheiði.
Fjallgarðurinn, með Mosahnjúk í brodd.i
fylkingar vísar til norðviesturs, og haflar
þar undirlendi nokkru með hálsum, heið-
um og djúpum giljum ofan að bæjum.
Frá Bnettingsstöðum út að bænum Jökulsá
ier uppundir hálfdma ganigur, Stenc'ur Jöku'sr
skammt sunnan við Vík, nyrzta bæinn á Flat-
eyjardal, og er ekki neroa fáira mínútrifa
gangur á milli bæjanna. Upp frá Jökulsá
liggur djúpt gil upp undir fjallsrætur, og
dregur bærinn nafn af ársprænu þeirri, er
tennur þar niður gilið. Skammt sunnan
við ána, rétt vjð túnið, er einkenniJegur
hóll, og eru það munnmæli, að þar edgi
Jökull gamli að viera heygður.
Vík stiendur á háum hól norðan til við
ofurlitlar hæðir skammt frá sjó, sunnao
undir svo nefndum Víkurbökkum, og >má
heita, að örskammt sé frá Höfðanum út
aö Víkurbökkum. Er það nefnd Víkurfjara.
Landrými er mikið í Vík, hvað afréttina
sniertir, og er hún kölluð Víkurfjall. Hallar
því fram að þiessum áðurnefndu tökkuim,
sem liggja til vesturs á allbreiðu svæði.
Eru á þessari leið margir hólar og hæðir
mieð ýmsum örnefnum, þegar gengið er vest-
ur. Skal nú ,h ér staðar numið um siinn og
þiess aðeins getið, að bæir þeir, er nefnd'r
hafa verið, tilheyrðu Flateyjarsókn, annexíu
frá Pönglabakka í Porgieirsfirði.
Maður er nefndur Porsteinn Þorkelsson.
Hann var sonur Þorkels bónda, er lengi bjó
á Brettingsstöðum á Fiateyjardal, og bróðir
Stieinunnar Þorkelsdóttur, konu Guðmundar
Jónatanssonar, bónda á Hofi í sömu svedt.
Bjuggu þau Guðmundur og Steinunn mörg
ár á Brettingsstöðum. Er margt og myndar-
liegt fólk frá þeim Guðmundi og Steinunni
komið. Má þar til nefna frú Karólínu Guð-
mundsdóttur, ekkju séra Árna Jóhannesson-
ar á Grenivík, og Guðmiund Vilhjálmsson
framkvæmdastjóra Eimskipafélags Islands,
siem er sonarsonur þeirra Brettiingsstaða -
hjóna, Guðroundar og Sieinuninar.
Þorsteinn ó’st upp í löðurgarði þar á Brett-
íngsstöðum. Varð hann efn.ilegur maður, stó.r
og sterkur og hinn mesti fullhugi, djarfuir
við torfærur og göngumaður mikill. Hann
var og greindur maður, mikið hneigðiur til
bókar og meitaðii allri hjátrú og hindurvitn-
um, ier voru mjög ríkjandi þar um slóðiir,
um þær mundir er saga þessii igerist og lengi
síðan. Dulur þótti hann í skapii.
Þiegar Þorsteiiin var orðinn fulltíða maður
taldi hann sfg heimilismann á Brettings-
stöðum, hjá þieim hjónum, Guðmundi Jóna-
tanssyni og Slie'inunni systur sinni.
Segir nú frá því, að Þorsteinn gerir sér
tíðar farir vestur að Botni í Þorgeirsfirði.
Var hann þar í þingum við dóttur bónda.
er Anna hét Björnsdóttir. Leið Þorsfeins
vestur að Botni lá annað hv.ort eftir fjör-
um. eða uin svo nefndar Skriður. Liggft
fjö.urnar undir háum hamr'abökkum, þeg-
ar gengið er vestur frá Vík. Eru á þessari
lieið vondir forvaðar, sem ekki verður kom-
ist yf/ir nemia í ládauðum sjó. N'Okkrar gjár
eru og á þessari loið, sem hægt -er að fara
um á sumrin. Liggja bakkar þessir vestur
að svo kölluðu Stakkshorni, vestast til í
Víkurfjalli. Þegar þangað er komiið blasiir
við manni opinn Hvalvatnsfjörður, og hieygir