Stundin - 01.01.1941, Page 5
STUNDIN
5
maður þá inn með fir'ðinum að laustan,
þiegar f arnar eru fjörur. Ganga þarna fmm
háir hamrar á allmiklu svæði. Taka ])á við
áður nefndar Skriður. Liggja þær norðan til
í svo nefndu Bjarnarfjalli, og vísa þær á
ská niður að sjó, skammt norðan við svo
nefndan Kaðalstaðiakrók. Tekur þá við ægis-
sandur fyrir botni austanfjarðlar, vestur iað
Eyri. Paðan ©r svo gengið yfir ofurlítinn
háls, v-estur að Þönglabakka í Porgeirsfirði.
Er þá ekki eft.ir nema örstuttur spölur vestur
að Botni, og stiendur bærinn fast út við sjó.
Leiðin frá Brettingsstöðum vestur að Botni
er um þriggja klukkustunda ferð, þiegaríarn-
ar eru fjörur. En nokfcru skemmra þegar
hægt er að fara Skriðurnar, og gott er að
ganga. Þegar illt er umferðar að vetrarlagi,
getur það tekið langan tíma að klifra um
l>essar ófærur, og eru þá Skriðuirnar einna
vierstar viðfangs, nema fyrir htaustustu fjall-
göngumenn. Þá kemur og þriðja leiðin, sem
aefnd er Sandskarð. Er það á milli svo
kallaðra Botna og Bjarnarfjalls. Er þá kom-
iö ofan að Kaðalstöðum í Hvjalvatnsfirði.
Lað er lengsta leiðin á milíi FlateyjardaJs
og Fjarða, og getur tæpast talizt fær nema
að sumarlagi. Auk þessa, sem taliið befur
verið, má komast upp á Stakkshormið af
^efðum klettamönnum. En eins og getur
að skilja, gieta þessir vegir orðið ófær’.r í
ffosti og hálkum á vetrum.
Eins og áður er gietiið, átti Þorsfeinn tíðar
íerðir vestur aö Botni, og vílaði hann það
ekki fyrir sér að fara Skriðumar, þegar iekki
varð komizt yfir forvaðana vegna .brima.
Á þessum ferðum liaföi hann bæði nneð sér
fjallajárn og mikinn og sterkan eikarstaf
oieð hvössum og löngum broddi.
Bar það við á útmánuðum 1869, að Þor-
steinn þurftii að bregða sér vestur að Botni,
^arð hann síðbúinn, og hafði það til orðs,
þegar hann fór ,að heinian, að hann nryndii
fora Skriðurnar. Vieður var bjiart og tiungl
oæstunr því í fyllingu, gott gönguSær.i, en
kjarrr á köflum í Víkurfjalli, hart í Skrið-
11 og ekki haútulaust.
Segir ekkii af ferðunr Þorsteins fyrr en unr
k'öldið, að hann kom vestur að Botni. Var
hann þá með daufara móti, og þess getið
í‘k að hann hiefði orðið einhvers var á leið-
inni vestur. En ekki vildi Þorsteinn láta
mikiið uppskátt í því efni, þö hafði bann
Þ®ð til orðs, að hann myndi lekki fara um
Víkurfjall aftur til baka. Þótti fólki það því
undarlegra, sem Porsteinn neitaði öllium reini-
lieika og hindurvitnum og hafði aldrei orðið
nokkurs var á fierðum sínum, þótt hann væri
að gaufa í fjörunum eftir dagsetur. Var
þiess þó skemmst að minnast, að Hallgrímur
stierki, bóndi í Vík, komst í hann krappan
Undan sjódýri þar í fjörunum að næturlagi
og átti það kröftum sínum að þakka að
geta klifrað upp hamrania.
I trúnaði sagði Þorsteinn vinkonu sinni frá
því, að um það bil, siem hann hafði verið
kominn á móts við Ýglutjörn, hefði hamn
hieyrt nokkur sár og skerandi hljóð, og hefðii
hann þá tekið þann fcost að hraða göngunnii
viestur.
Ýglutjörn er í djiúpii skál á heiðinni þeg-
ar gengið er vestur Víkurfjall til vinstri
handar, þegar farið er vestur Skriður. Er
skál þessi góðan spöl frá egghvössum Skriðu-
hryg>g, norðantil í Bjarnarfjallii.
Hafa frá ómunatíð liegið þungar sagnir á
tjörninmi, frá tímum Guninbjarnar nokkars,
ier átti að hafia búið í Vík til forna. Þ|ar til
hnarks hafði fólkið hina þjóðkunnu vísu:
* *
— „Gistii engin hjá Gunnbirmi,
sem klæði hefir góð. —
Ekur hann þieim í Ýglutjörn,
þá sól .siez’t í sjó, og korrí rú“r
* *
Ennfrenrur var það trú margra, að til
forna hiefðu börn verið bor,in út, og þeim
komið fyriir i þessari umgetnu tjörn. Lá
svo þungt orð á útburði nokkrum um þessar
slóðir, að mienn vildu ógjarnan vera þair á
fierð eftir dagsetur nema Þorsteinn, og höfðu
nrargir óbeit á því að ganga nærri tjörninmi.
Hafði Þorsteini í fyrstunni, þegar hann
heyrði hljóðið, dottlð í hug tófa og hann þá
gert það af hrekkjum að herma eftir henni.
Við það hefðu hljóðin magnast og orðið að
j sárum barnsgrát. Hiefði þessu farið fiam
um hrið, þangað til hann hiefði verið kom-
inn vestur á Skriðuhrygg og liefði þar skil-
ið nneð þeim að fullu.
Var það haft eftir Þorsteini að hann hefði
séð eins og mórauðan relfastranga veltia
þar áfram leflir hjarnfönn, og síðast
ekki veriið frá honum nema nokkra faðma,
(sn hljóðin í þessari mórauðu dulu, verið þá
svo sár, að þau hefðu gengið í gegnum hann
eins og hnífsoddur. Hafði þetta þaiu áhrif á
Þorstein að hann hélt kyrru fyrir á Brett-
ingsstöðum, eftir að hann kom vestan frá
Botni þá um veturinn. Hafði hann þá veriö
Framhald á bls. 21.