Stundin - 01.01.1941, Side 10
10
S T U N D I N
Valenfín Kafajev;
Baráttan víð skrífsfofumennskuna
ORSTJÓRJNN brieiddi úr dagblaðinu og
fölnaði við.
„Ritarinn á að koma undir eins“, hrópaði
hann fram í vln'nusalinn.
„Þér kölluðuð á- níig, félagi forstjóri?'
sjrurði ritarinn, um lieið og hann læddist inn
í vinnustofu forstjórans.
„Já, fáið jrér yður sæti. Hafið j)ér lesið
])ietta?“
„Já, félagi forstjóri".
„Jæja, og hvað siegið |>ér um [)að?“
„Skoðun mín ier, að við verðum að berjast
giegn j)ví, félagi forstjóri".
„Öldungís rétt, við vierðum að berjast, fé-
lagi. Þvílikt hneyksli! Rotin skrifstofumennska
gamla stjórnarfarsins leggst eins og ryð á
vél sovétstjórnarfarsins, og við tökum ekki
eftir neinu. Þetta er, fyrirgefið j)ér orðbragð-
ið, hreinasta svínarí, meira að segja dag-
blöðin skrifa um j)ietta. En hvað sem tautar
og raular, við verðum að rifa petta buri
mieð luið og hári. Hefi ég rétt að mæla?"
„Rétt, félagi forstjóri, alveg rétt“.
„Það hield ég líka, félagi ritari. Jæja, takið
J)ér til hinna nauðsynlegu aðgerða, svona á
|)ennan venjulega hátt. Byrjið málið: Gegn
sknfstofumennskunni. Sérstætt mál, sem á-
reiðanlega liggur á, og svo framvegis. Þér
skiljið". i
„Já, félagi forstjóri".
„Jæja j)á, minn kæri, j)á er að byrja, og
|)að undir eins. Skrifið í skyndi uppkast að
útrýmingu skrifstofumennskunnar, fæiið fu’l-
trúa mínum jrað til undirskriftar, ])ví riæst
mér. Fjölritið j)að, hengið j)að upp sem til-
kynniingu. í stutfu máli sagt, galngið j)ér frá
verkinu “.
Viku síðar kom rltarinn aftur á skrifs'of-
una. mieð jrykkan skjalabunka undir hand-
lisggnum.
„Hafið [)ér skrifað uppkastið?"
„Já“.
„Hefir fulltrúi minn jregar skrifað undir
|)að?“
„Nieú síður en svo“.
„Og hvers vegna ekki?“
„Vegna þess að fulltrúi yðar er í leyfi'.
„I Iieyfi? Nú, og hver jer þá fulltrúi hans
á mieðan?"
„Þér eruð sjálfir fulltrúi hans, félagi for-
stjóri".
„Ég?“
„Ójá, þér“.
„Nú...jæja, fáið mér þá uppkastið, ég
mun lesa það yfir og skrifá undir j)að sem
fulltrúi fulltrúa míns, og þá færið j>ér þaö
;inn í bækurnar og Iieggið ])að fyrir mig aft-
ur, en mér sem forstjóranum. Skiljið þér
það?“
„Jú, það skal gert".
Nokkruum dögum síðar, þiegar forstjórinn
kom á skrifstofuna, kallaði hann á ritarknn.
„Heyrið þér, hvernig gengur það með upp-
kastið vegna útrýmingar skrifstofumennsk-
unnar? Hefir fulltrúi minn skrifað undir
það?“
„Niei, því miður, félagi forstjóri, hann hélrt
því hjá sér og lofaði að lesa það yfir“.
„Dauðans trassaskapur er þetta. Ég mun
þegar gefa skýrslu um óhæfilegar tafir á
málum, sem. varða almenningsheifl... Hérna
farið þér með hana á bréfaskrifstofuna,
stimplið hana og færið hana fulltrúa mínum
til undirskriftar".
„Það er að segja yður?“
„Niei, heldur fulltrúa mínum".
„Já, en þér eruð sem stendur fulltrúi fuH-
trúa yðar, þar sem hann er í lieyfi '.
Um hádegisbilið, þegar viðskiptavinirnir
biðu í löngum röðum fyrir framan vinnu-
stofu forstjórans, heyrðu þeir háværan miál-
róm hans innan við dyrnar.
„Hvað er um að vera", spurðu loks þeir
óþolinmóðustu, ritarann. „Er ekki hægt að
tala við forstjórann?"
„Að vísu", svaraði ritarinn, „en sem stend-
ur hefir hann engan tíma, J)ví að hann er
að herjast gegn skrifs'ofumennskunni".
.... 'Og samt mun verða ljóst, að ætíð
verður vandamál að skilja, hvernig hver
hlutur ier raunverulega gerður.
Diemokrit,
Engum lögum leyíist að gera manninn að
þræli.
Rousseau.