Stundin - 01.01.1941, Síða 19
S T U N D I N
lð
JÓN AÐILS:
SKIPT UM MYND
Mæðgurnar sitja að kvöldvierði í fremra,
hierberginu. bað er í lítilli kjallaraíbúð, tvö
hierbergi og eldhús stóð auglýsingunni.
Rieyndar geta Jrað varla talizt herbergi, tveir
litlir hásar og eldhúsið varla stærra en búr,
en rúmaði Jró auk matvælanna sem ekki
voru fyrirferðamiikil, prímus og olíuelda-
vél, og það nægði.
En kjallarinn var purr og húsið stóð dá-
lítinr, spöl frá götu, svo íbúðin var ekki
sem óvistlegust. Mæðgurnar matast peyjgj-
andi á hafragraut, súiu slátri, kaffi ogbrauði
Jyó sérstaklega á kaffinu, sem er ódrep-
andi fylgja állra máltiða. Móðirin er á sex-
tugsaldri, hneltin í vexti og stórskorin. And-
lit'ið ier stórhrukkótt, sem kemur enn greini-
liegar í ljós vegna sótsins frá olíuvélinni,
siem setzt hefur ofan í hrukkuiurnar, aug-
un eru döpuru og áhugalaus á Jressu augna-
hlikii.
Dóttirin eru um tvitugt, dáiítið smágerð-
ari útgáfa af móðurinni, og pað er aðeins
æskan ,og svolítið af andlitspúðri og vara-
lit, sem gera andlitið ofurlítið frábrugðið
andliti móðurinnar. Dóttirin flieygir sér upp
í legubekk, kveikiir i sígarettu og sogar reyk-
inn áfergjulega að sér, en móðirin hristir
kaffibollann og sýpur dreggjarnar. —
Jæja, pað er víst bezt að fara að pvo upp.
Þú getur hvílt pig á rneðan Gunna mín,
siegir móðirin, og stendur upp. Dóttiriingeysp-
ar og tieygir úr sér. — Það er víst bezt að
fara að hafa fataskipti. Ég ætla á Hótel
Islend í kvöld. — Móðirin 'staldrar ,við,
og horfir vandræðaliega á dótturina. — En
viltu lekki heldur hvíla pig góða? Þú parft
að vakna snemma í fyrramálið, segir hún
afsakandi. Hún veit með sjálfri sér að [ressi
umvöndun ier tilgangslaus, en getur pó ekki
að sér gert, að endurtaka hana kvöld eft-
ir kvöld.
Dóttirin blæs fyrirlitlega frá sér reyknum,
og móðirin tiekur að hera fram af horðinu.
Þiegar ]rví er lokið, sezt hún að framrni í
eldhúsi, og tekur að raula sálmalag, rneðian
Inin pvær matarílátin. Og hugurinn le’tar
o®im til æskuslöðvanna, til sveitarinnar,
par sem hún ólst upp og bjó sín fyrstu bú-
skaparár. Fyrir hugskotssjónum hennar birt-
ast rislágir bæir og dimmgræn tún, og upp
af byggðinni kjarrivaxnar hlíðar, par sem
aðalbláberin spruttu og æska sveitarinnar
átti sitt draumaland. Og eitt augnablik slö
fyrir vit liennar samblandi af pessum ilm-
um, sem gerðu sveitina svo aðlaðandi á
íögrum sumardegi, af birkikjarrinu og
reyrnum í skógarrjóðrunuium, af nýsleg-
innii töðu og móneyknum, sem var næstum
llitlaus í tibránni. Og enn stóð henni lifandi
fyrir hugskotssjónum dagurinn, sem hún
flutti hieim að Ási til mannsiins síns, hans
Gísla sáluga. Túnin voru að byrja að grænkla
og í runnum meðfram götunni heyrðist i
stölui smáfugli. Hún hafði oft komið að
Ási áður, og oft á fegurra degi en pessum,
en aldrei hafði henni fundizt jafn fagurt
par og nú. Og svo liðu nokkur ár í hjónaj
bandi tilbneytingarlausu, að ytri viöburðum,
en prungnu gleði og áhyggjum hversdags-
lífsins, og pá fæddist Gunna litla. Það var
mikið erviði faliið í pessum árum, engar alls-
nægtir og heldur ekki skortur, og gleðistund-
ir, siem margfölduðust af tilbreytingaleysi
kyrrláts hversdagslífs. Og svo byrjaði eyrð-
arlieysiið í Gísia sáluga, pegar hann beyrði
um uppgripin og allsnægtirnar í Peykjavík,
sem endaði með að pau fluttust pangað
nneð léttan sjóð, en óendanlegar vonir. —
Og hér andvarpaði móðirin, eins og svo oft
áður, ier hún í einveru daganna pegar dóttir-
in var við vinnu dreymdi drauminn um pað
siem var. Og Gísli fékk vinnu á eyrinn,,
stundum nóg að gera og stundum lítið,
og svo dó hann frá peim. — Hún andvarpaðl
aftur og perraði augun. —,Og svo tóku við
erfið ár, við pvotta og allt sem t'l féll til
að halda lífi,nu í peini. En nú var Gunna
litla farin að vinna í verksmiðju, og pær
komust polanliega af. — Já, svona gengur
pað, tautaði hún fyrir munni sér, eins og
að banda hugsununum frá sér. Um pettað
purfti ekki tnieira að hugsa. Og um fram'tíð-
ina — pað bjargast allt jeinhvernveginn.
Innji í hierberginu lá dóttirin á legubekkn-