Stundin - 01.01.1941, Side 20

Stundin - 01.01.1941, Side 20
20 STUND IN um og huigsaði sínar hug-sanir, en [rær snerust ekki urn hið liðna. Dálítið um augna- blikið og svo það sem koma átti. Hún var hálf [rneytt og bölvaði verksmiðjunni í huig- anum. Það var til nokkurs ,að ivera að [rræla og púla [retta alla daga, og varfa nokkur timí' til að skemmta sér. Þarna vann hún dyggiiiejga alla vdrka daga vikunnar, svaf oftast hinar sex nætur, en sjöundu náttina skemmti hún sér næs'.u'm undantekningarlaust og sjöunda daginn hvíldi hún sig oftast. Það boðorðið hélt hún, að minnsta kosti, hvað sem hinum leið. Og í kvöld var nú bara föstudagskvöld, en hún æætlaði að taka út fyrirfram dálítið af skemmtun helgarinnar, því pað var búið að bjóða hienni á kaffihús, og hvað sem pví kynni að fylgja. Glaumur vog gieði, dans, reykjarsvæla, gosdrykkir og ef t:il vill teitthvað út í pað var hennar daglegja draumaland. En svo átti hún önnur drauuma- lönd, kvikmyndanna. En pau voru svo ó- endanlega fjarlæg og ósenniieg, en samt áttu einhverjiir heima par. En hvað var hún að hugsa, að vera ekki farin að hafa fata!- skipti, hún var enn í nankinsbuxudnum og pieysunni. Hún ratt sér framúr, teygði úr sér, hristi hárlubbann og tók að afklæðast. Er pví var lokið, með tilheyrandi púðri og málningu, stóð hún augnablik og virti fyr- ir sér hierbergið, með ólundarsvip. Það voru ósköp fábrotnir innanstokksmunir. Langbekk- urinn. lítið valt borð, prír stólar, kommóöa mieð nokkrum myndum á og svo bókasafninu sem var biblía snjáð og fornfáleg, nokkrar Ijóðabækur, slitur af vikuriti og nokkur kvikmyndablöð á dönsku. Á einum veggn- um hékk ísaumað með kiunnalegum stöf- um — sælir eru fátækir — og á veggnum andspænis jnnrömmuð stór mynd af Jóm Sigurðssyni. Hún opnaði eina kommóöuskúffuna iog tók par upp rnynd, siem var vandlega um- vafin pappír, tók varliega utan af henni og starði á hanna hugfangiín, dg í pví kom móð- irin inn. — Hvaða mynd ertu með, Gunna mín? spurði hún forvitnisliega. — Þar eir Clark Gablie svaraði Gunna með annarlegum framburði. — Kla, — móðirin neyndi að hafa eftir h.ið ókunna nafn, en gafst upp. Það var víst eitthvvað útlent. — Já, leikarinn, sagði dóttirin til Járéttingar. Já einmitt, anzaði móðirin, en var pó jafnnær. Það er synd að purfa að láta hana liggja ofan í kommóðuskúffu allan tímann. Mig vantar ramma um hana, siegir dóttirin. — Já, anzar móðirin vandræðalega. — Þaðeru Þvíst engin ráð með pað í svipinn. — En ramminn af Jóni Sigurðssyni?, spyr dótt- irin áfjáð. Hvað ertu að segja, barn? Og hvað ætt- um við svosiem að gera við myndinia af hon- um? Við pabbi pinn sálugi, siem fengum hana á brúðkaupsdaginn, og höfðum hania hangandi á veggnum allan okkar hjúskap. Móðirin er alveg höggdofa. Já, en gæturn við ekki látið liana standa á kommóðunni? spyr dóttirin. - Myndina af honum Jóni Sigurðssyni, rammalausa, á konnnóðunni. Nei, svoleiðis fer é,g ekki með hann Jón Sigurðsson, — segir ntóðirin með pykkju . Já, en hversvegna eigum við að vera að burðast með mynd af honum, innrammaða uppi á vegg? Hvað gerði hann eiginlega? Hvað var hann? Guð fyrirgefi pér að tala svona, barn! Veiztu ekki hvað hann Jón Sigurösison var? Sórni íslands, sverð og skjöldur. Hefurðu aldrei heyrt [retta, barn? Hann var sjálfstæð- ishietja okkar, — segir móðirin öðamála. Já, ég hief eitthvað lesið um pað í p'öð- unum, en pví ættunr við að hafa hann hang- andi uppi á vegg? segir dóttirin prákelnis- liega. Því? — móðirina vantar orð til að út- skýra. — Hann barðist fyrir sjálfstæði okk- ar. — Og ])ar mieð var jiaunar talin öll henn- ar vizka um Jón Sigurðsson. En fyrir henni var myndin tákn um pjóð ,sem vildi vera sjálfstæð, tákn alls pess, sem íslienzkt var. Já, en ég held að hann geti staðið á kommóðunni. Heldurðu að sé ekki eitthvað ímieira punt í pessari, segir dóttirin og hamp- ar myndinni af Clark Gable fram)m í móð- urina. Og svo biðjandi. — Þú lofar mér nú að taka rammann miamma? Móðirin horfir snöggt á dóttur sína. — Þú verður víst að hafa pað eins og pú v.ilt. Og síðan gengur hún punglega fram í eldhús. Dóttirin tekur |)egar til óspilltra málanna og að skammri stund liðinni hefur - hún skipt um mynd. Og hún stiendur hugfangiin og horfir á uppáhaldsleikara sinn. Og af veggnum, paðan sem Jón Sigurðsson hafði horft mildum, alvöruprungnum augum yfir litla heimilið, brosir nú Clark Gab'le tvíræðu brosi til hennar. Og pannig brosti hann líka til hiennar í draumunuum pegar pau voru

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.